Stýrir rekstrarsviði Skeljungs Árni Sæberg skrifar 18. júní 2024 12:27 Ingunn Þóra er nýr framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Skeljungi. Skeljungur Ingunn Þóra Jóhannesdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstarsviðs hjá Skeljungi. Rekstrarsvið Skeljungs sér um dreifingu eldsneytis, öryggismál, gæðamál, afgreiðslustaði Skeljungs og flugvelli innanlands. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Ingunn Þóra hafi starfað hjá Skeljungi frá október 2022 sem sjálfbærni og öryggisstjóri. Ingunn Þóra sé viðskiptafræðingur að mennt og hafi áður starfað hjá Landsbankanum. Krefjandi verkefni framundan „Stefna okkar hjá Skeljungi er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfið. Starfsemi Skeljungs er víðfeðm, við sjáum um dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja, bænda, útgerða, flugiðnaðar sem og aðila í verktöku. Þau gildi sem við viljum hafa að leiðarljósi eru jákvæðni, metnaður og að við séum ávallt tilbúin í breytingar. Hjá félaginu starfa í dag tæplega 70 manns og eru þau gildi sem við setjum okkur mikilvægur þáttur í því að byggja upp menningu sem styður við hagkvæman rekstur og ekki síst þær nauðsynlegu breytingar sem þarf að vinna að í átt að aukinni sjálfbærni - til hagsbóta fyrir umhverfið og samfélagið,“ er haft eftir Þórði Guðjónssyni, forstjóra Skeljungs. Með ráðningu Ingunnar Þóru vilji Skeljungur leggja enn meiri áherslu á gæði í rekstri Skeljungs ásamt því að efla þjónustu við viðskiptavini félagsins með framúrskarandi þjónustu. Framundan séu fjölbreytt krefjandi verkefni sem verði spennandi að fást við. Sjálfbærnin fer til móðurfélagsins „Ég hlakka til að leiða rekstarsvið og láta verkin tala með því góða fólki sem starfar hjá þar. Öryggis- og gæðamál eru í fyrirúmi þegar unnið er með eldsneyti og það er mikilvægt að rýna það sem vel er gert, koma augu á það sem betur má fara og setja okkur markmið um að gera enn betur,“ er haft eftir Ingunni Þóru. Í tilkynningunni segir samhliða breytingunni færist sjálfbærnimál Skeljungs til móðurfélags félagsins, Styrkáss. Þar sem þau tilheyri sviði innri þjónustu sem sinni stoðþjónustu þvert á félög samstæðunnar í sjálfbærnimálum, mannauðsmálum, samhæfingu markaðsmála og verkefnastýringu lykilverkefna. Framkvæmdastjóri innri þjónustu hjá Styrkás sé Jóhanna Helga Viðarsdóttir. Vistaskipti Skel fjárfestingafélag Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Ingunn Þóra hafi starfað hjá Skeljungi frá október 2022 sem sjálfbærni og öryggisstjóri. Ingunn Þóra sé viðskiptafræðingur að mennt og hafi áður starfað hjá Landsbankanum. Krefjandi verkefni framundan „Stefna okkar hjá Skeljungi er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfið. Starfsemi Skeljungs er víðfeðm, við sjáum um dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja, bænda, útgerða, flugiðnaðar sem og aðila í verktöku. Þau gildi sem við viljum hafa að leiðarljósi eru jákvæðni, metnaður og að við séum ávallt tilbúin í breytingar. Hjá félaginu starfa í dag tæplega 70 manns og eru þau gildi sem við setjum okkur mikilvægur þáttur í því að byggja upp menningu sem styður við hagkvæman rekstur og ekki síst þær nauðsynlegu breytingar sem þarf að vinna að í átt að aukinni sjálfbærni - til hagsbóta fyrir umhverfið og samfélagið,“ er haft eftir Þórði Guðjónssyni, forstjóra Skeljungs. Með ráðningu Ingunnar Þóru vilji Skeljungur leggja enn meiri áherslu á gæði í rekstri Skeljungs ásamt því að efla þjónustu við viðskiptavini félagsins með framúrskarandi þjónustu. Framundan séu fjölbreytt krefjandi verkefni sem verði spennandi að fást við. Sjálfbærnin fer til móðurfélagsins „Ég hlakka til að leiða rekstarsvið og láta verkin tala með því góða fólki sem starfar hjá þar. Öryggis- og gæðamál eru í fyrirúmi þegar unnið er með eldsneyti og það er mikilvægt að rýna það sem vel er gert, koma augu á það sem betur má fara og setja okkur markmið um að gera enn betur,“ er haft eftir Ingunni Þóru. Í tilkynningunni segir samhliða breytingunni færist sjálfbærnimál Skeljungs til móðurfélags félagsins, Styrkáss. Þar sem þau tilheyri sviði innri þjónustu sem sinni stoðþjónustu þvert á félög samstæðunnar í sjálfbærnimálum, mannauðsmálum, samhæfingu markaðsmála og verkefnastýringu lykilverkefna. Framkvæmdastjóri innri þjónustu hjá Styrkás sé Jóhanna Helga Viðarsdóttir.
Vistaskipti Skel fjárfestingafélag Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira