Fékk „gríðarlega góð“ viðbrögð eftir kappræðurnar Ólafur Björn Sverrisson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 1. júní 2024 10:42 Baldur ræddi við fréttastofu. „Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum, en við getum það í dag.“ Þetta sagði Baldur Þórhallsson í samtali við fréttastofu þegar komið var að því að kjósa forseta í Hagaskóla. Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og verða opnir til klukkan 22. Flestir frambjóðenda kjósa í Hagaskóla, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir, Ástþór Magnússon og Baldur. Hann mætti ásamt eiginmanni sínum Felix Bergssyni og fríðu föruneyti. Fjölskyldan mætti í fullum skrúða.vísir/Anton Brink Allt á hreinu í Hagaskóla.vísir/Anton Brink Baldur er þakklátur sjálfboðaliðum og segist hafa eignast marga vini í baráttunni. „Við ætlum að verja deginum á kosningamiðstöðinni, við höldum áfram að hringja í kjósendur. Við höldum áfram að hringja í kjósendur og verðum að vinna fram að síðustu mínútu, klukkan tíu. Mig langar bara að hvetja kjósendur til þess að nýta kosningaréttinn, því það er ekki sjálfgefið að búa í lýðræðisríki og það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum en við getum það í dag.“ Hann kveðst bjartsýnn fyrir kvöldinu. Það er stemning í okkar hópi, við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð eftir kappræðurnar á Stöð 2 og Rúv í gærkvöldi. Þannig ég bíð bara spenntur eftir fyrstu tölum.“ Hann ætlar að fá sér „rólegan kaffibolla úti í garði“ á morgun, sama hvernig fer í kvöld. Fylgst er með öllum nýjustu tíðindum frá kjördegi í vaktinni hér á Vísi: Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira
Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og verða opnir til klukkan 22. Flestir frambjóðenda kjósa í Hagaskóla, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir, Ástþór Magnússon og Baldur. Hann mætti ásamt eiginmanni sínum Felix Bergssyni og fríðu föruneyti. Fjölskyldan mætti í fullum skrúða.vísir/Anton Brink Allt á hreinu í Hagaskóla.vísir/Anton Brink Baldur er þakklátur sjálfboðaliðum og segist hafa eignast marga vini í baráttunni. „Við ætlum að verja deginum á kosningamiðstöðinni, við höldum áfram að hringja í kjósendur. Við höldum áfram að hringja í kjósendur og verðum að vinna fram að síðustu mínútu, klukkan tíu. Mig langar bara að hvetja kjósendur til þess að nýta kosningaréttinn, því það er ekki sjálfgefið að búa í lýðræðisríki og það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum en við getum það í dag.“ Hann kveðst bjartsýnn fyrir kvöldinu. Það er stemning í okkar hópi, við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð eftir kappræðurnar á Stöð 2 og Rúv í gærkvöldi. Þannig ég bíð bara spenntur eftir fyrstu tölum.“ Hann ætlar að fá sér „rólegan kaffibolla úti í garði“ á morgun, sama hvernig fer í kvöld. Fylgst er með öllum nýjustu tíðindum frá kjördegi í vaktinni hér á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira