Stöndum í lappirnar! Vilborg Gunnarsdóttir skrifar 24. maí 2024 15:22 Við sem fylgjum Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda erum kát þessa dagana. Þvílíkur meðbyr og kúvending sem átt hefur sér stað allt frá fyrstu kappræðunum á RÚV. Þetta kemur okkur reyndar ekki á óvart þar sem við sem þekkjum Höllu vitum hvað í henni býr. Hún sýndi þjóðinni það líka fyrir 8 árum þegar hún skaust frekar óvænt á stjörnuhimininn nokkrum dögum fyrir kosningar og endaði í 2. sæti. Í kjölfar þessara fylgisbreytinga í könnunum fara af stað pennar sem vilja að fólk kjósi einn svo annar komist ekki að. Kalla þetta að kjósa „strategískt“. Þá þeysast nettröll út á ritvöllinn og eru sjálfum sér ekki til sóma. Ég kalla þetta hræðsluáróður og hvet fólk sem er enn að gera upp hug sinn að láta það ekki hafa áhrif á sig. Það getur nefnilega allt gerst eins og sýndi sig fyrir 8 árum. Nú eins og þá þýtur Halla Tómasdóttir upp í fylgi og er farin að blanda sér í toppbaráttuna. Hvert sem komið er þessa dagana og hvar sem litið er á samfélagsmiðlum talar fólk um Höllu Tómasdóttur. Óskað er eftir nærveru hennar um allt og dagatalið er orðið býsna þétt. Nú ríður á að við stöndum öll í lappirnar og leyfum hjartanu að ráða þegar við merkjum á kjörseðilinn 1. júní. Veljum sterkan leiðtoga á Bessastaði. Sterka og reynslumikla konu sem býr að gríðarlegri reynslu sem nýtast mun í embætti forseta Íslands. Það skiptir máli fyrir kjósendur að þekkja og vita fyrir hvað frambjóðendur standa. Þeir sem ekki þekkja Höllu Tómasdóttur geta gengið að því sem vísu að hún hefur allt sem þarf til að prýða góðan forseta. Hún mun sem forseti vinna fyrir alla Íslendinga með rödd skynseminnar á lofti. Höfundur er stuðningsmaður Höllu Tómasdóttur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hvar er fyrirsjánaleikinn, forsætisráðherra? Monika Margrét Stefánsdóttir Skoðun Þegar Sjálfstæðisflokkurinn fann málbeinið sitt Ásta Guðrún Helgadóttir Skoðun Gefum heimild fyrir kyrrð og kærleik Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir Skoðun Takk Trump! Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Gamla Reykjavíkurhöfn - Vesturbugt – ákall um nýtt skipulag Páll Jakob Líndal Skoðun „Drifkraftur að óöryggi og óvissu“ Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Sex hlutir sem þú vissir ekki um húsnæðisfélög Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Krossferðir - Íslamófóbía - Palestína Kristján Þór Sigurðsson Skoðun Klerkaveldi, trú og stjórnmál Sigurður Árni Þórðarson Skoðun Tími til að staldra við Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Takk Trump! Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Fíllinn á teikniborði Landsvirkjunar Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tími til að staldra við Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Hvar er fyrirsjánaleikinn, forsætisráðherra? Monika Margrét Stefánsdóttir skrifar Skoðun 25 metrar í Fannborg Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Krossferðir - Íslamófóbía - Palestína Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Gefum heimild fyrir kyrrð og kærleik Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Frumvarp til ólaga Jón Ásgeir Sigurvinsson skrifar Skoðun Hervirki í höfuðborg - Svefngenglar við stjórnvölinn Örn Sigurðsson skrifar Skoðun „Drifkraftur að óöryggi og óvissu“ Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Klerkaveldi, trú og stjórnmál Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði! Harpa Barkardóttir skrifar Skoðun Gamla Reykjavíkurhöfn - Vesturbugt – ákall um nýtt skipulag Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Að elska sjálfan sig – lykill að heilbrigðu starfsumhverfi í leik- og grunnskólum Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Þegar Sjálfstæðisflokkurinn fann málbeinið sitt Ásta Guðrún Helgadóttir skrifar Skoðun Sex hlutir sem þú vissir ekki um húsnæðisfélög Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Þegar hið óhugsanlega gerist Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð og ábyrgðarleysi Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Þegar óttinn er ekki sannur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Fimm staðreyndir fyrir Gunnþór Ingvason Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Réttlæti byggir ekki á rangfærslum – svar við málflutningi þingflokksformanns Samfylkingar um veiðigjaldafrumvarpið Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Björgun hvala og orðræðan sem máli skiptir Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun Ferðaleiðsögn í skjóli ábyrgðar – tími til kominn að endurhugsa nálgunina Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Á flandri í klandri Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Átak til að stytta biðlista barna eftir sérfræðiaðstoð Helga Þórðardóttir skrifar Skoðun Hverjir borga leikskólann í Kópavogi? Örn Arnarson skrifar Skoðun Tölvupóstar fjórðu iðnbyltingarinnar Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun „Skömmin þín“ Jokka G. Birnudóttir skrifar Skoðun Tökum samtalið Gunnþór Ingvason skrifar Skoðun „Eruð þið sammála lausagöngu katta?“ Sighvatur Björgvinsson skrifar Sjá meira
Við sem fylgjum Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda erum kát þessa dagana. Þvílíkur meðbyr og kúvending sem átt hefur sér stað allt frá fyrstu kappræðunum á RÚV. Þetta kemur okkur reyndar ekki á óvart þar sem við sem þekkjum Höllu vitum hvað í henni býr. Hún sýndi þjóðinni það líka fyrir 8 árum þegar hún skaust frekar óvænt á stjörnuhimininn nokkrum dögum fyrir kosningar og endaði í 2. sæti. Í kjölfar þessara fylgisbreytinga í könnunum fara af stað pennar sem vilja að fólk kjósi einn svo annar komist ekki að. Kalla þetta að kjósa „strategískt“. Þá þeysast nettröll út á ritvöllinn og eru sjálfum sér ekki til sóma. Ég kalla þetta hræðsluáróður og hvet fólk sem er enn að gera upp hug sinn að láta það ekki hafa áhrif á sig. Það getur nefnilega allt gerst eins og sýndi sig fyrir 8 árum. Nú eins og þá þýtur Halla Tómasdóttir upp í fylgi og er farin að blanda sér í toppbaráttuna. Hvert sem komið er þessa dagana og hvar sem litið er á samfélagsmiðlum talar fólk um Höllu Tómasdóttur. Óskað er eftir nærveru hennar um allt og dagatalið er orðið býsna þétt. Nú ríður á að við stöndum öll í lappirnar og leyfum hjartanu að ráða þegar við merkjum á kjörseðilinn 1. júní. Veljum sterkan leiðtoga á Bessastaði. Sterka og reynslumikla konu sem býr að gríðarlegri reynslu sem nýtast mun í embætti forseta Íslands. Það skiptir máli fyrir kjósendur að þekkja og vita fyrir hvað frambjóðendur standa. Þeir sem ekki þekkja Höllu Tómasdóttur geta gengið að því sem vísu að hún hefur allt sem þarf til að prýða góðan forseta. Hún mun sem forseti vinna fyrir alla Íslendinga með rödd skynseminnar á lofti. Höfundur er stuðningsmaður Höllu Tómasdóttur.
Skoðun Að elska sjálfan sig – lykill að heilbrigðu starfsumhverfi í leik- og grunnskólum Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Skoðun Réttlæti byggir ekki á rangfærslum – svar við málflutningi þingflokksformanns Samfylkingar um veiðigjaldafrumvarpið Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Björgun hvala og orðræðan sem máli skiptir Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Ferðaleiðsögn í skjóli ábyrgðar – tími til kominn að endurhugsa nálgunina Guðmundur Björnsson skrifar