Stöndum í lappirnar! Vilborg Gunnarsdóttir skrifar 24. maí 2024 15:22 Við sem fylgjum Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda erum kát þessa dagana. Þvílíkur meðbyr og kúvending sem átt hefur sér stað allt frá fyrstu kappræðunum á RÚV. Þetta kemur okkur reyndar ekki á óvart þar sem við sem þekkjum Höllu vitum hvað í henni býr. Hún sýndi þjóðinni það líka fyrir 8 árum þegar hún skaust frekar óvænt á stjörnuhimininn nokkrum dögum fyrir kosningar og endaði í 2. sæti. Í kjölfar þessara fylgisbreytinga í könnunum fara af stað pennar sem vilja að fólk kjósi einn svo annar komist ekki að. Kalla þetta að kjósa „strategískt“. Þá þeysast nettröll út á ritvöllinn og eru sjálfum sér ekki til sóma. Ég kalla þetta hræðsluáróður og hvet fólk sem er enn að gera upp hug sinn að láta það ekki hafa áhrif á sig. Það getur nefnilega allt gerst eins og sýndi sig fyrir 8 árum. Nú eins og þá þýtur Halla Tómasdóttir upp í fylgi og er farin að blanda sér í toppbaráttuna. Hvert sem komið er þessa dagana og hvar sem litið er á samfélagsmiðlum talar fólk um Höllu Tómasdóttur. Óskað er eftir nærveru hennar um allt og dagatalið er orðið býsna þétt. Nú ríður á að við stöndum öll í lappirnar og leyfum hjartanu að ráða þegar við merkjum á kjörseðilinn 1. júní. Veljum sterkan leiðtoga á Bessastaði. Sterka og reynslumikla konu sem býr að gríðarlegri reynslu sem nýtast mun í embætti forseta Íslands. Það skiptir máli fyrir kjósendur að þekkja og vita fyrir hvað frambjóðendur standa. Þeir sem ekki þekkja Höllu Tómasdóttur geta gengið að því sem vísu að hún hefur allt sem þarf til að prýða góðan forseta. Hún mun sem forseti vinna fyrir alla Íslendinga með rödd skynseminnar á lofti. Höfundur er stuðningsmaður Höllu Tómasdóttur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Mest lesið Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Sjá meira
Við sem fylgjum Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda erum kát þessa dagana. Þvílíkur meðbyr og kúvending sem átt hefur sér stað allt frá fyrstu kappræðunum á RÚV. Þetta kemur okkur reyndar ekki á óvart þar sem við sem þekkjum Höllu vitum hvað í henni býr. Hún sýndi þjóðinni það líka fyrir 8 árum þegar hún skaust frekar óvænt á stjörnuhimininn nokkrum dögum fyrir kosningar og endaði í 2. sæti. Í kjölfar þessara fylgisbreytinga í könnunum fara af stað pennar sem vilja að fólk kjósi einn svo annar komist ekki að. Kalla þetta að kjósa „strategískt“. Þá þeysast nettröll út á ritvöllinn og eru sjálfum sér ekki til sóma. Ég kalla þetta hræðsluáróður og hvet fólk sem er enn að gera upp hug sinn að láta það ekki hafa áhrif á sig. Það getur nefnilega allt gerst eins og sýndi sig fyrir 8 árum. Nú eins og þá þýtur Halla Tómasdóttir upp í fylgi og er farin að blanda sér í toppbaráttuna. Hvert sem komið er þessa dagana og hvar sem litið er á samfélagsmiðlum talar fólk um Höllu Tómasdóttur. Óskað er eftir nærveru hennar um allt og dagatalið er orðið býsna þétt. Nú ríður á að við stöndum öll í lappirnar og leyfum hjartanu að ráða þegar við merkjum á kjörseðilinn 1. júní. Veljum sterkan leiðtoga á Bessastaði. Sterka og reynslumikla konu sem býr að gríðarlegri reynslu sem nýtast mun í embætti forseta Íslands. Það skiptir máli fyrir kjósendur að þekkja og vita fyrir hvað frambjóðendur standa. Þeir sem ekki þekkja Höllu Tómasdóttur geta gengið að því sem vísu að hún hefur allt sem þarf til að prýða góðan forseta. Hún mun sem forseti vinna fyrir alla Íslendinga með rödd skynseminnar á lofti. Höfundur er stuðningsmaður Höllu Tómasdóttur.
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun