Gummi Kalli Kristinn Sigurðsson skrifar 22. apríl 2024 17:01 Nú er komið af kaflaskiptum í Þjóðkirkjunni og skal kjósa í seinni umferð til biskupsembættis. Bæði langafi minn sr. Sigurbjörn Einarsson og afi sr. Karl Sigurbjörnsson hafa þjónað í embætti biskups. Með mínum fyrstu minningum var að vera í fanginu á afa í biskupsbústaðnum á Bergstaðarstræti. Afi var einhver mesta og besta fyrirmynd sem hægt er að ímynda sér og ég hugsa oft til hans og spyr sjálfan mig: ,,Hvað myndi afi gera í þessum aðstæðum‘‘. Til að sinna þessu embætti vel þarf viðkomandi að hafa marga eiginleika. Þú þarft að vera klár, framúrskarandi ræðumaður, hafa puttan stöðugt á púlsinum í þjóðfélaginu og haft þann eiginleika að vera bæði í takt við tíman en líka að geta haldið í hefðir. Svo þarf viðkomandi að hafa breitt bak. Biskup er í þeirri stöðu að störf hans eru stögugt gagnrýnd. Enginn verður óbarinn biskup hefur mögulega aldrei átt jafn vel við og síðustu ár. Ég er ekki starfandi í sóknarnefnd, né sinni neinum störfum fyrir kirkjuna og má því ekki kjósa. En ef ég væri með kosningarétt myndi ég ekki hika við að kjósa sr. Guðmund Karl Brynjarsson, eða Gumma Kalla. Hann hefur allt sem þarf til að sinna þessu embætti og meira til. Hann er ljúfur, klár, mannglöggur, og mikilvægast er hann stórskemmtilegur. Starf hans sem sóknarprestur í Lindakirkju hefur einkennst af því að vera í takt við tíman en samt halda í þessar fallegu hefðir kirkjunnar. Þetta er ekki allt bara gospel eins og þeir sem hafa sótt í athöfn hjá honum vita. Svo fyrir þau, sem hafa áhuga á rekstri (eins og ég) er Lindasöfnuður einstaklega vel rekinn. Mér þykir það skipta máli. Gummi Kalli er einstakur. Hann hefur byggt upp ásamt frábæru samstarfsfólki öflugt kirkjustarf á landinu og hann er óhræddur við að segja sína sögu um efann. Það þykir mér vera mikill kostur. Ekki eru allir með nógu breitt bak til að segja í beinni útsendingu að þeir hafi efast um trú sína. Guðmundur Karl yrði þjóðkirkjunni og þjóðinni til mikillrar sóma ef hann fengi traust kjósanda til að þjóna sem biskup Íslands. Er himininn blár? Já Er jörðinn kringlótt? Já Er Guðmundur Karl besti kosturinn? Já Höfundur er nemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Biskupskjör 2024 Mest lesið Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þarf að hemja hina ofurríku? Fastir pennar Að grafa undan trúverðugleika ákæruvaldsins Almar Þ. Möller Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
Nú er komið af kaflaskiptum í Þjóðkirkjunni og skal kjósa í seinni umferð til biskupsembættis. Bæði langafi minn sr. Sigurbjörn Einarsson og afi sr. Karl Sigurbjörnsson hafa þjónað í embætti biskups. Með mínum fyrstu minningum var að vera í fanginu á afa í biskupsbústaðnum á Bergstaðarstræti. Afi var einhver mesta og besta fyrirmynd sem hægt er að ímynda sér og ég hugsa oft til hans og spyr sjálfan mig: ,,Hvað myndi afi gera í þessum aðstæðum‘‘. Til að sinna þessu embætti vel þarf viðkomandi að hafa marga eiginleika. Þú þarft að vera klár, framúrskarandi ræðumaður, hafa puttan stöðugt á púlsinum í þjóðfélaginu og haft þann eiginleika að vera bæði í takt við tíman en líka að geta haldið í hefðir. Svo þarf viðkomandi að hafa breitt bak. Biskup er í þeirri stöðu að störf hans eru stögugt gagnrýnd. Enginn verður óbarinn biskup hefur mögulega aldrei átt jafn vel við og síðustu ár. Ég er ekki starfandi í sóknarnefnd, né sinni neinum störfum fyrir kirkjuna og má því ekki kjósa. En ef ég væri með kosningarétt myndi ég ekki hika við að kjósa sr. Guðmund Karl Brynjarsson, eða Gumma Kalla. Hann hefur allt sem þarf til að sinna þessu embætti og meira til. Hann er ljúfur, klár, mannglöggur, og mikilvægast er hann stórskemmtilegur. Starf hans sem sóknarprestur í Lindakirkju hefur einkennst af því að vera í takt við tíman en samt halda í þessar fallegu hefðir kirkjunnar. Þetta er ekki allt bara gospel eins og þeir sem hafa sótt í athöfn hjá honum vita. Svo fyrir þau, sem hafa áhuga á rekstri (eins og ég) er Lindasöfnuður einstaklega vel rekinn. Mér þykir það skipta máli. Gummi Kalli er einstakur. Hann hefur byggt upp ásamt frábæru samstarfsfólki öflugt kirkjustarf á landinu og hann er óhræddur við að segja sína sögu um efann. Það þykir mér vera mikill kostur. Ekki eru allir með nógu breitt bak til að segja í beinni útsendingu að þeir hafi efast um trú sína. Guðmundur Karl yrði þjóðkirkjunni og þjóðinni til mikillrar sóma ef hann fengi traust kjósanda til að þjóna sem biskup Íslands. Er himininn blár? Já Er jörðinn kringlótt? Já Er Guðmundur Karl besti kosturinn? Já Höfundur er nemi.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar