Skipuleggur þú tímann þinn? Magnús Jóhann Hjartarson skrifar 12. apríl 2024 13:00 Hér koma nokkrar pælingar á föstudegi varðandi tímanotkun. Að mínu mati er tíminn minn og athygli mikilvægasti gjaldmiðill sem ég hef. Því ég fæ tímann minn aldrei aftur. Ekki eins og pening sem ég get alltaf eignast að nýju ef ég eyði honum. Þá spyr maður sig hvernig er ég að eyða tíma mínum? Hvernig vil ég nýta tímann í fullkomnum heimi? Hvernig get ég nýtt tímann núna og í framtíðinni? Hér koma nokkur ráð sem ég nota persónulega til að nýta tímann minn sem best!! 1. Vera með skýran ásetning í því hvernig ég vil nýta daginn minn. Það getur verið mismunandi eftir tímabilum. - a. Stundum er ég í vinnu tímabili og þá er ég að forgangsraða því að vinna sem mest. - b. Stundum er ég í æfingatímabili og þá set ég meiri tíma í æfingar. - c. Stundum er það slökun og frí, sem er líka mjög mikilvægt!! 2. Reyni að forðast hluti sem munu skaða mig í framtíðinni og leggja áherslu á að gera frekar hluti sem munu gagnast mér í framtíðinni. - a. Ég reyni að forðast áfengi og slík efni alla virka daga og oft um helgar líka ef ég er að keppa eða vinna. Því það hefur slæm áhrif á svefn, lundarfar, líðan og orku daginn eftir. Ég vil vera í topp standi næstum alla daga. - b. Sé til þess að hreyfa mig á hverjum degi því mér líður svo vel eftir á og það hjálpar mér að halda mér í formi. - c. Legg mig fram við að hafa sambönd og samskipti við fólk góð. Byggi ég það á því að segja sannleikann og vera hreinskilinn. Það getur oft verið mjög erfitt. 3. Skoða dagatalið mitt með þennan ásetning ☝️ . 4. Set upp hvern dag kvöldið áður og skipulegg vikuna vel fram í tímann. 5. Er grimmur í því að segja nei við hlutum sem hjálpa mér ekki að ná markmiðum mínum. 6. En síðan já við öllum hinum hlutunum sem koma mér nær því. - a. Eins og æfingar, vinna, sund með vinum, matur með vinum og fjölskyldu og fleira. 7. Smá mikilvægt lokaráð í lokin. - a. Fer yfir skjá tíma í símanum mínum og sé hversu mikið ég er að eyða í samfélagsmiðla og fleira. Reyni að vera mjög meðvitaður um hversu mikill tími fer í tilganslaust áhorf á líf annara sem kemur mér ekkert við. 🤪 - b. Ef það gerist þá stoppa í strax og beini athygli minni að næsta verkefni. Vona að þessi ráð hjálpi ykkur inn í helgina að nýta tímann rétt, það mun láta ykkur líða betur við það að njóta líðandi stundar. Góða helgi. Magnús Jóhann Hjartarson, BS – Sálfræði, Einkaþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun Skoðun Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Sjá meira
Hér koma nokkrar pælingar á föstudegi varðandi tímanotkun. Að mínu mati er tíminn minn og athygli mikilvægasti gjaldmiðill sem ég hef. Því ég fæ tímann minn aldrei aftur. Ekki eins og pening sem ég get alltaf eignast að nýju ef ég eyði honum. Þá spyr maður sig hvernig er ég að eyða tíma mínum? Hvernig vil ég nýta tímann í fullkomnum heimi? Hvernig get ég nýtt tímann núna og í framtíðinni? Hér koma nokkur ráð sem ég nota persónulega til að nýta tímann minn sem best!! 1. Vera með skýran ásetning í því hvernig ég vil nýta daginn minn. Það getur verið mismunandi eftir tímabilum. - a. Stundum er ég í vinnu tímabili og þá er ég að forgangsraða því að vinna sem mest. - b. Stundum er ég í æfingatímabili og þá set ég meiri tíma í æfingar. - c. Stundum er það slökun og frí, sem er líka mjög mikilvægt!! 2. Reyni að forðast hluti sem munu skaða mig í framtíðinni og leggja áherslu á að gera frekar hluti sem munu gagnast mér í framtíðinni. - a. Ég reyni að forðast áfengi og slík efni alla virka daga og oft um helgar líka ef ég er að keppa eða vinna. Því það hefur slæm áhrif á svefn, lundarfar, líðan og orku daginn eftir. Ég vil vera í topp standi næstum alla daga. - b. Sé til þess að hreyfa mig á hverjum degi því mér líður svo vel eftir á og það hjálpar mér að halda mér í formi. - c. Legg mig fram við að hafa sambönd og samskipti við fólk góð. Byggi ég það á því að segja sannleikann og vera hreinskilinn. Það getur oft verið mjög erfitt. 3. Skoða dagatalið mitt með þennan ásetning ☝️ . 4. Set upp hvern dag kvöldið áður og skipulegg vikuna vel fram í tímann. 5. Er grimmur í því að segja nei við hlutum sem hjálpa mér ekki að ná markmiðum mínum. 6. En síðan já við öllum hinum hlutunum sem koma mér nær því. - a. Eins og æfingar, vinna, sund með vinum, matur með vinum og fjölskyldu og fleira. 7. Smá mikilvægt lokaráð í lokin. - a. Fer yfir skjá tíma í símanum mínum og sé hversu mikið ég er að eyða í samfélagsmiðla og fleira. Reyni að vera mjög meðvitaður um hversu mikill tími fer í tilganslaust áhorf á líf annara sem kemur mér ekkert við. 🤪 - b. Ef það gerist þá stoppa í strax og beini athygli minni að næsta verkefni. Vona að þessi ráð hjálpi ykkur inn í helgina að nýta tímann rétt, það mun láta ykkur líða betur við það að njóta líðandi stundar. Góða helgi. Magnús Jóhann Hjartarson, BS – Sálfræði, Einkaþjálfari.
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun