Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 15:18 Tindastóll er ríkjandi Íslandsmeistari eftir sigur á Val í oddaleik 18. maí í fyrra. Vísir/Hulda Margrét Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Síðasta úrslitakeppni karlakörfunnar sló öll met í vinsældum þar sem Tindastólsmenn urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir sigur í æsispennandi oddaleik á móti Val á Hlíðarenda. Í kvöld byrjar fjörið aftur og það bíða margir spenntir. Átta liða úrslit Subway deildar karla fara af stað í kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, með tveim viðureignum og svo fara seinni tvær fram á morgun fimmtudaginn 11. apríl. Í kvöld mætast liðin í 1. og 8. sæti, Valur og Höttur, og svo liðin í 4. og 5. sæti eða Njarðvík og Þór Þorlákshöfn. Á morgun mætast síðan liðin í 2. og 7. sæti, Grindavík og Tindastóll, og svo liðin í 3. og 6. sæti, Keflavík og Álftanes. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskránna í átta liða úrslitunum. Gert er ráð fyrir að undanúrslit hefjist mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl. Klárist allar viðureignir í þremur leikjum, þá verður horft til þess að hefja undanúrslit fyrr, ef kostur gefst að koma því fyrir í dagatali. Tímasetningar oddaleikja verða ákveðnar þegar fyrir liggur hvaða leikir, ef einhverjir, fara fram. Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf Subway-deild karla Valur Höttur UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Síðasta úrslitakeppni karlakörfunnar sló öll met í vinsældum þar sem Tindastólsmenn urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir sigur í æsispennandi oddaleik á móti Val á Hlíðarenda. Í kvöld byrjar fjörið aftur og það bíða margir spenntir. Átta liða úrslit Subway deildar karla fara af stað í kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, með tveim viðureignum og svo fara seinni tvær fram á morgun fimmtudaginn 11. apríl. Í kvöld mætast liðin í 1. og 8. sæti, Valur og Höttur, og svo liðin í 4. og 5. sæti eða Njarðvík og Þór Þorlákshöfn. Á morgun mætast síðan liðin í 2. og 7. sæti, Grindavík og Tindastóll, og svo liðin í 3. og 6. sæti, Keflavík og Álftanes. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskránna í átta liða úrslitunum. Gert er ráð fyrir að undanúrslit hefjist mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl. Klárist allar viðureignir í þremur leikjum, þá verður horft til þess að hefja undanúrslit fyrr, ef kostur gefst að koma því fyrir í dagatali. Tímasetningar oddaleikja verða ákveðnar þegar fyrir liggur hvaða leikir, ef einhverjir, fara fram. Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf
Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf
Subway-deild karla Valur Höttur UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira