NFL ætlar að taka jólin frá NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 14:00 Taylor Swift og jólasveinninn mættu bæði á leik Kansas City Chiefs og Las Vegas Raiders á síðasta jóladag og ekki spillti það fyrir áhorfinu. Getty/William Purnell NFL-deildin pakkaði NBA-deildinni saman í sjónvarpsáhorfi á síðasta jóladegi og nú lítur út fyrir að NFL ætli sér hreinlega að eigna sér þennan dag. NBA deildin í körfubolta hefur átt þennan dag næstum því skuldlaust undanfarna áratugi og það þykir mikill heiður fyrir liðin að spila á þeim degi enda þar spilar nær eingöngu aðeins skemmtileg og áhugaverð. NBA hefur getað treyst á það að fá sviðsljósið á heimilum Bandaríkjanna á þessum mikla fjölskyldudegi en það gæti verið að breytast hratt. The NFL is planning to play on Christmas Day again despite it falling on a Wednesday, @andrewlbeaton reports.The league is going against its previous stance after 2023 Christmas games averaged over 28 million viewers. pic.twitter.com/lctOoQjPBy— Front Office Sports (@FOS) March 26, 2024 Jólin duttu á helgi á síðasta ári og svo fór að þrír leikir fóru fram í NFL-deildinni 25. desember 2023 eða á sama tíma og fimm leikir í NBA-deildinni. NFL-deildin fékk alls að meðaltali 28 milljónir manns til að horfa á sína leiki á meðan aðeins fimm milljónir horfðu á stærsta NBA leikinn sem var á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics. Heildarmeðaláhorf allra fimm NBA leikjanna náði ekki áhorfi á leik Las Vegas Raiders og Kansas City Chiefs. Flestir héldu að þetta yrði nú bara einsdæmi en nýjustu fréttir úr herbúðum NFL er að það verði tveir leikir spilaðir á jóladegi í ár. Það þrátt fyrir að hann falli á miðvikudag, dag sem NFL-deildin spilar aldrei leiki á. Í raun verður hægt að horfa á NFL-leik á næstum því hverjum einasta degi frá 19. desember til 1. janúar. Það er því ljóst að NFL er á góðri leið með því að stela jóladegi af NBA. Hvort sem það var til heiðursmannasamkomulag eða ekki þá virðist það heyra sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) NBA NFL Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Sjá meira
NBA deildin í körfubolta hefur átt þennan dag næstum því skuldlaust undanfarna áratugi og það þykir mikill heiður fyrir liðin að spila á þeim degi enda þar spilar nær eingöngu aðeins skemmtileg og áhugaverð. NBA hefur getað treyst á það að fá sviðsljósið á heimilum Bandaríkjanna á þessum mikla fjölskyldudegi en það gæti verið að breytast hratt. The NFL is planning to play on Christmas Day again despite it falling on a Wednesday, @andrewlbeaton reports.The league is going against its previous stance after 2023 Christmas games averaged over 28 million viewers. pic.twitter.com/lctOoQjPBy— Front Office Sports (@FOS) March 26, 2024 Jólin duttu á helgi á síðasta ári og svo fór að þrír leikir fóru fram í NFL-deildinni 25. desember 2023 eða á sama tíma og fimm leikir í NBA-deildinni. NFL-deildin fékk alls að meðaltali 28 milljónir manns til að horfa á sína leiki á meðan aðeins fimm milljónir horfðu á stærsta NBA leikinn sem var á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics. Heildarmeðaláhorf allra fimm NBA leikjanna náði ekki áhorfi á leik Las Vegas Raiders og Kansas City Chiefs. Flestir héldu að þetta yrði nú bara einsdæmi en nýjustu fréttir úr herbúðum NFL er að það verði tveir leikir spilaðir á jóladegi í ár. Það þrátt fyrir að hann falli á miðvikudag, dag sem NFL-deildin spilar aldrei leiki á. Í raun verður hægt að horfa á NFL-leik á næstum því hverjum einasta degi frá 19. desember til 1. janúar. Það er því ljóst að NFL er á góðri leið með því að stela jóladegi af NBA. Hvort sem það var til heiðursmannasamkomulag eða ekki þá virðist það heyra sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports)
NBA NFL Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Sjá meira