Handboltaparið flytur suður að tímabilinu loknu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 20:31 Ólafur og Rut Arnfjörð við undirskriftina hjá KA og KA/Þór árið 2022. Þá skrifuðu þau undir tveggja ára samning sem rennur út nú í sumar. KA Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is. Ólafur og liðsfélagar hans í KA eru sem stendur að reyna tryggja sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla en liðið er með 16 stig í 7. sæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Rut Arnfjörð er sem stendur í fæðingarorlofi og hefur ekki spilað á leiktíðinni. Sést það ef til vill hvað best á því að KA/Þór komst ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Rut hefur verið máttarstólpi í liði Akureyringa undanfarin ár og var allt í öllu þegar liðið varð Íslandsmeistari vorið 2021. Þá hefur hún leikið 115 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Í frétt Handbolti.is um málið kemur fram að óvíst sé „hvort, og ef þá, með hvaða liðum Rut og Ólafur leika á höfuðborgarsvæðinu á næsta keppnistímabili.“ Ólafur er uppalinn hjá FH í Hafnafirði en hefur einnig spilað með Stjörnunni sem og erlendis sem atvinnumaður. Rut spilaði á sínum tíma með HK sem og atvinnukona í Danmörku. Handbolti KA Þór Akureyri Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Fótbolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Ólafur og liðsfélagar hans í KA eru sem stendur að reyna tryggja sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla en liðið er með 16 stig í 7. sæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Rut Arnfjörð er sem stendur í fæðingarorlofi og hefur ekki spilað á leiktíðinni. Sést það ef til vill hvað best á því að KA/Þór komst ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Rut hefur verið máttarstólpi í liði Akureyringa undanfarin ár og var allt í öllu þegar liðið varð Íslandsmeistari vorið 2021. Þá hefur hún leikið 115 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Í frétt Handbolti.is um málið kemur fram að óvíst sé „hvort, og ef þá, með hvaða liðum Rut og Ólafur leika á höfuðborgarsvæðinu á næsta keppnistímabili.“ Ólafur er uppalinn hjá FH í Hafnafirði en hefur einnig spilað með Stjörnunni sem og erlendis sem atvinnumaður. Rut spilaði á sínum tíma með HK sem og atvinnukona í Danmörku.
Handbolti KA Þór Akureyri Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Fótbolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira