Grindvíkingar líklegastir til að taka þann stóra: „Þetta var ógeðslega sannfærandi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2024 12:31 Grindvíkingar fóru illa með topplið Vals í Subway-deild karla í körfubolta í gær. Vísir/Diego Sérfræðingar Körfuboltakvölds telja að Grindavík sé líklegasta liðið til að fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. Þeir Ómar Örn Sævarsson og Teitur Örlygsson voru mættir í þátt gærkvöldsins, ásamt stjórnandanum Stefáni Árna Pálssyni, til að gera upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Síðasti leikur umferðarinnar fór fram í gærkvöldi þegar Grindavík tók á móti toppliði Vals þar sem Grindvíkingar völtuðu yfir Valsmenn með 31 stigs mun, 98-67. „Orkan í Grindavíkurliðinu var frábær í kvöld og varnarlega séð mæta þeir til leiks, eru ekkert eðlilega flottir og Valsmenn skora bara 67 stig,“ sagði Stefán Árni í upphafi innslagsins. „Þetta var oft og tíðum bara vandræðalegt hjá Val og þeir svona sýndu öðrum liðum hvað Valsmenn geta verið veikri. Það er kannski smá áhyggjuefni fyrir Val,“ bætti Teitur við eftir að þeir félagar höfðu lofsamað varnarleik Grindavíkur í dágóðan tíma. „Þetta var svo áberandi að Grindavík var búið að berja úr þeim allt sjálfstraust og þá var þetta bara eiginlega einstefna. Ef þeir væru að spila ennþá núna þá væri munurinn kominn í 60 stig.“ Næst fóru þeir yfir frábæran leik Dedrick Deon Basile sem skilaði 24 stigum og tíu stoðsendingum áður en þeir veltu fyrir sér hvort Grindvíkingar væru líklegastir til að fagna þeim stóra í vor. „Já, þeir tóku þann vafasama heiður af Val núna,“ sagði Teitur. „Þetta var ógeðslega sannfærandi,“ bætti Ómar við. „Eiginlega of sannfærandi. Þetta stressaði mig eiginlega smá. Að þetta myndi gefa manni einhverja falska von,“ sagði Ómar, sem lék með Grindavík í átta ár, að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Grinvíkingar líklegastir til að taka þann stóra Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira
Þeir Ómar Örn Sævarsson og Teitur Örlygsson voru mættir í þátt gærkvöldsins, ásamt stjórnandanum Stefáni Árna Pálssyni, til að gera upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Síðasti leikur umferðarinnar fór fram í gærkvöldi þegar Grindavík tók á móti toppliði Vals þar sem Grindvíkingar völtuðu yfir Valsmenn með 31 stigs mun, 98-67. „Orkan í Grindavíkurliðinu var frábær í kvöld og varnarlega séð mæta þeir til leiks, eru ekkert eðlilega flottir og Valsmenn skora bara 67 stig,“ sagði Stefán Árni í upphafi innslagsins. „Þetta var oft og tíðum bara vandræðalegt hjá Val og þeir svona sýndu öðrum liðum hvað Valsmenn geta verið veikri. Það er kannski smá áhyggjuefni fyrir Val,“ bætti Teitur við eftir að þeir félagar höfðu lofsamað varnarleik Grindavíkur í dágóðan tíma. „Þetta var svo áberandi að Grindavík var búið að berja úr þeim allt sjálfstraust og þá var þetta bara eiginlega einstefna. Ef þeir væru að spila ennþá núna þá væri munurinn kominn í 60 stig.“ Næst fóru þeir yfir frábæran leik Dedrick Deon Basile sem skilaði 24 stigum og tíu stoðsendingum áður en þeir veltu fyrir sér hvort Grindvíkingar væru líklegastir til að fagna þeim stóra í vor. „Já, þeir tóku þann vafasama heiður af Val núna,“ sagði Teitur. „Þetta var ógeðslega sannfærandi,“ bætti Ómar við. „Eiginlega of sannfærandi. Þetta stressaði mig eiginlega smá. Að þetta myndi gefa manni einhverja falska von,“ sagði Ómar, sem lék með Grindavík í átta ár, að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Grinvíkingar líklegastir til að taka þann stóra
Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira