Stórmeistaramótið í beinni: FH mætir Hitech í riðlakeppninni Snorri Már Vagnsson skrifar 5. mars 2024 19:16 FH-ingarnir Mozar7, Blazter og VCTR eiga leik í kvöld. Stórmeistaramótið í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Þriðja umferð riðlakeppninnar er til stefnu og detta fyrstu liðin því út í kvöld. Þór og Young Prodigies hafa nú þegar klárað sinn leik þar sem Þórsarar burstuðu þá ungu 0 -2. Dusty mætir Ármanni sömuleiðis en liðin fjögur voru ósigruð fyrir þessa umferð. Aðrar viðureignir riðilsins: ÍBV vs. SAGA Aurora vs. ÍA Breiðablik vs. Vallea FH vs. Hitech GoodCompany vs. Úlfr Fylkir vs. Fjallakóngar Leikur FH og Hitech verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna kl. 19:30. Sömuleiðis má fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti
Þór og Young Prodigies hafa nú þegar klárað sinn leik þar sem Þórsarar burstuðu þá ungu 0 -2. Dusty mætir Ármanni sömuleiðis en liðin fjögur voru ósigruð fyrir þessa umferð. Aðrar viðureignir riðilsins: ÍBV vs. SAGA Aurora vs. ÍA Breiðablik vs. Vallea FH vs. Hitech GoodCompany vs. Úlfr Fylkir vs. Fjallakóngar Leikur FH og Hitech verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna kl. 19:30. Sömuleiðis má fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti