Toppslagurinn endaði með jafntefli hjá Teiti og félögum í Flensburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 15:53 Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og gaf stoðsendingu Getty/Marius Becker Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg gerðu 31-31 jafntefli í æsispennandi leik gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Flensburg voru á heimavelli og opnuðu markareikning leiksins eftir þrjátíu sekúndur. Gestirnir frá höfuðborginni skoruðu næstu þrjú og settu tóninn fyrir það sem koma skyldi. Flensburg elti allan fyrri hálfleikinn en tókst loks að jafna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan var 17-17 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Liðin skiptust á forystum þegar komið var út í seinni hálfleikinn og engin leið var að spá fyrir um sigurvegara. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu, allt stefndi í sigur Flensburg eftir gott áhlaup undir lok leiks en Lasse Andersson jafnaði leikinn fyrir Füchse Berlin á síðustu sekúndu og tryggði stig. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg og gaf eina stoðsendingu. Emil Jakobsen var markahæsti maður liðsins með átta mörk. Berlínarmegin var Mathias Gidsel atkvæðamestur með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Füchse Berlin styrkti stöðu sína örlítið í efsta sæti deildarinnar og hafa með þessu jafntefli unnið sér inn 39 stig á tímabilinu. Magdeburg er stutt undan í öðru sæti með 36 stig. Flensburg fylgir þeim svo eftir í 3. sæti með 33 stig þegar tólf umferðir eru eftir. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Flensburg voru á heimavelli og opnuðu markareikning leiksins eftir þrjátíu sekúndur. Gestirnir frá höfuðborginni skoruðu næstu þrjú og settu tóninn fyrir það sem koma skyldi. Flensburg elti allan fyrri hálfleikinn en tókst loks að jafna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan var 17-17 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Liðin skiptust á forystum þegar komið var út í seinni hálfleikinn og engin leið var að spá fyrir um sigurvegara. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu, allt stefndi í sigur Flensburg eftir gott áhlaup undir lok leiks en Lasse Andersson jafnaði leikinn fyrir Füchse Berlin á síðustu sekúndu og tryggði stig. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg og gaf eina stoðsendingu. Emil Jakobsen var markahæsti maður liðsins með átta mörk. Berlínarmegin var Mathias Gidsel atkvæðamestur með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Füchse Berlin styrkti stöðu sína örlítið í efsta sæti deildarinnar og hafa með þessu jafntefli unnið sér inn 39 stig á tímabilinu. Magdeburg er stutt undan í öðru sæti með 36 stig. Flensburg fylgir þeim svo eftir í 3. sæti með 33 stig þegar tólf umferðir eru eftir.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20