Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Valur Páll Eiríksson skrifar 21. febrúar 2024 10:00 Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi Íslands. Vísir/Vilhelm Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. Styrmir hefur gert það gott með Þór Þorlákshöfn undanfarin ár og fór í sumar út í atvinnumennsku til Belgíu. Tómas Valur kom sterkur inn í lið Þórs í fyrra þrátt fyrir ungan aldur og hefur látið til sín taka. Sá yngri hefur tök á að spila sinn fyrsta landsleik er Ísland mætir Ungverjalandi í Laugardalshöll á fimmtudag. „Þetta er búið að vera mjög gaman að æfa með þessum bestu og reyna að sýna sig,“ segir Tómas um að vera kominn inn í landsliðið. „Þetta er skemmtilegt. Maður losnar einhvern veginn aldrei við hann. Það er gaman að sjá hann spreyta sig á móti þeim og sjá hann vaxa,“ segir eldri bróðinn Styrmir Snær. Tómas hefur þá stigið upp og tekið við keflinu af bróður sínum eftir að hann hélt út fyrir landssteinana. „Ég sá þetta alveg gerast, hann var orðinn svona góður í fyrra en hann er kominn með sjálfstraust núna. Þór er í góðum höndum,“ segir Styrmir en Tómas segist sakna þess að hafa hann á æfingum með Þór. „Þetta er búið að vera mjög gaman. Auðvitað saknar maður hans og vill hafa hann á æfingum til að berja einhvern og bæta sig.“ Þeir bræður eru þá ósammála um hvor þeirra sé betri. „Ég er betri“ segir hvor um sig. Báðir eru þeir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik Íslands við Ungverjaland í Laugardalshöll annað kvöld og við Tyrkland ytra á sunnudag. Viðtalið við þá Tómas og Styrmi má sjá í spilaranum að ofan. Landslið karla í körfubolta Þór Þorlákshöfn Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Sjá meira
Styrmir hefur gert það gott með Þór Þorlákshöfn undanfarin ár og fór í sumar út í atvinnumennsku til Belgíu. Tómas Valur kom sterkur inn í lið Þórs í fyrra þrátt fyrir ungan aldur og hefur látið til sín taka. Sá yngri hefur tök á að spila sinn fyrsta landsleik er Ísland mætir Ungverjalandi í Laugardalshöll á fimmtudag. „Þetta er búið að vera mjög gaman að æfa með þessum bestu og reyna að sýna sig,“ segir Tómas um að vera kominn inn í landsliðið. „Þetta er skemmtilegt. Maður losnar einhvern veginn aldrei við hann. Það er gaman að sjá hann spreyta sig á móti þeim og sjá hann vaxa,“ segir eldri bróðinn Styrmir Snær. Tómas hefur þá stigið upp og tekið við keflinu af bróður sínum eftir að hann hélt út fyrir landssteinana. „Ég sá þetta alveg gerast, hann var orðinn svona góður í fyrra en hann er kominn með sjálfstraust núna. Þór er í góðum höndum,“ segir Styrmir en Tómas segist sakna þess að hafa hann á æfingum með Þór. „Þetta er búið að vera mjög gaman. Auðvitað saknar maður hans og vill hafa hann á æfingum til að berja einhvern og bæta sig.“ Þeir bræður eru þá ósammála um hvor þeirra sé betri. „Ég er betri“ segir hvor um sig. Báðir eru þeir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik Íslands við Ungverjaland í Laugardalshöll annað kvöld og við Tyrkland ytra á sunnudag. Viðtalið við þá Tómas og Styrmi má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið karla í körfubolta Þór Þorlákshöfn Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit