Ómar Ingi tilnefndur sem besta hægri skytta Evrópumótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2024 14:32 Ómar Ingi Magnússon er ein af sex bestu hægri skyttum Evrópumótsins. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru kannski ekki sáttir með frammistöðu Ómars Inga Magnússonar með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta en hæstráðendur hjá evrópska sambandinu sjá hlutina ekki alveg með sömu augum. Ómar Ingi er þannig tilnefndur sem ein af sex bestu hægri skyttum mótsins á miðlum EHF Euro og kemur því til greina í lið mótsins. Viggó Kristjánsson, sem flestir eru líklega sammála um að hafi spilað betur en Ómar Ingi á EM í ár, er hins vegar ekki tilnefndur. Ómar Ingi var með 19 mörk í sex leikjum en hann missti af einum leik vegna veikinda. Hann var líka með 11 stoðsendingar en nýtti bara 53 prósent víta sinna og tapaði tólf boltum. Ómar skoraði líka aðeins þrjú mörk úr ellefu skotum fyrir utan teig en sex marka hans komu úr gegnumbrotum og átta af vítapunktinum. Hinir sem eru tilnefndir eru Daninn Mathias Gidsel, Frakkinn Dika Mem, Ungverjinn Gábor Ancsin, Portúgalinn Francisco Costa og Hollendingurinn Gerardus Versteijnen. Viggó skoraði 29 mörk og gaf 13 stoðsendingar í sjö leikjum en hann nýtti 69 prósent skota sinna. Skotnýting Ómars Inga var bara 53 prósent og hann var með tíu færri mörk og tveimur færri stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Ómar Ingi er þannig tilnefndur sem ein af sex bestu hægri skyttum mótsins á miðlum EHF Euro og kemur því til greina í lið mótsins. Viggó Kristjánsson, sem flestir eru líklega sammála um að hafi spilað betur en Ómar Ingi á EM í ár, er hins vegar ekki tilnefndur. Ómar Ingi var með 19 mörk í sex leikjum en hann missti af einum leik vegna veikinda. Hann var líka með 11 stoðsendingar en nýtti bara 53 prósent víta sinna og tapaði tólf boltum. Ómar skoraði líka aðeins þrjú mörk úr ellefu skotum fyrir utan teig en sex marka hans komu úr gegnumbrotum og átta af vítapunktinum. Hinir sem eru tilnefndir eru Daninn Mathias Gidsel, Frakkinn Dika Mem, Ungverjinn Gábor Ancsin, Portúgalinn Francisco Costa og Hollendingurinn Gerardus Versteijnen. Viggó skoraði 29 mörk og gaf 13 stoðsendingar í sjö leikjum en hann nýtti 69 prósent skota sinna. Skotnýting Ómars Inga var bara 53 prósent og hann var með tíu færri mörk og tveimur færri stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira