Sjáðu ótrúlegt sirkusmark Óðins gegn Frökkum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 15:24 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ótrúlegt mark gegn Frökkum í dag. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson á það til að skora falleg og oft og tíðum ótrúleg mörk á handboltavellinum. Hann gerði einmitt það í fyrri hálfleik gegn Frökkum. Ísland og Frakkland eigast nú við í milliriðli á EM í handbolta og þegar þetta er ritað er staðan 17-14, Frökkum í vil, og liðin fara yfir málin inni í búningsherbergjum í hálfleikshléinu. Þrettánda mark Íslands var vægast sagt af dýrari gerðinni þegar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Var þetta þó ekkert venjulegt sirkusmark því Óðinn skaut boltanum fyrir aftan bak til að koma skotinu á nærstöngina framhjá markverði Frakka og í netið. Í rauninni er fáránlegt að eyða of mörgum orðum í að lýsa markinu því sjón er sögu ríkari og má sjá markið hér fyrir neðan. Mais c'est quoi ce but ? Le chef d' uvre du bien nommé Odinn Thor Rikhardsson face aux Bleus ! #handball #ehfeuro2024 #BleuetFier #FRAISL Le match, en direct sur TMC et TF1+ : https://t.co/LYev1rGByn pic.twitter.com/cd81Wc7Mm9— TMC (@TMCtv) January 20, 2024 Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Ísland og Frakkland eigast nú við í milliriðli á EM í handbolta og þegar þetta er ritað er staðan 17-14, Frökkum í vil, og liðin fara yfir málin inni í búningsherbergjum í hálfleikshléinu. Þrettánda mark Íslands var vægast sagt af dýrari gerðinni þegar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Var þetta þó ekkert venjulegt sirkusmark því Óðinn skaut boltanum fyrir aftan bak til að koma skotinu á nærstöngina framhjá markverði Frakka og í netið. Í rauninni er fáránlegt að eyða of mörgum orðum í að lýsa markinu því sjón er sögu ríkari og má sjá markið hér fyrir neðan. Mais c'est quoi ce but ? Le chef d' uvre du bien nommé Odinn Thor Rikhardsson face aux Bleus ! #handball #ehfeuro2024 #BleuetFier #FRAISL Le match, en direct sur TMC et TF1+ : https://t.co/LYev1rGByn pic.twitter.com/cd81Wc7Mm9— TMC (@TMCtv) January 20, 2024
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05