„Við getum ekki haldið áfram að klúðra svona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2024 19:18 Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk frá miðju. Vísir/Vilhelm Elliði Snær Viðarsson var ánægður með sigurinn en vill sjá betri frammistöðu og betri færanýtingu. „Ég hefði mátt vera aðeins betri að mínu mati. Ég hefði mátt standa aðeins betur varnarlega og þá sérstaklega undir lokin. Geggjað að klára leikinn og fá þessu tvö stig,“ sagði Elliði Snær Viðarsson sem var næstamarkahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Elliði ræddi við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. Hvernig líður Elliða í svona rosalega miklum spennuleik? „Vel. Betur en upp í stúku,“ sagði Elliði og glotti en hann fékk rautt spjald snemma í síðasta leik. „Það er það sem skiptir máli er að vera inn á vellinum og geta haft áhrif,“ sagði Elliði. Elliði er mikill stemmningsmaður en hvernig að spila fyrir framan allt þetta fólk. „Ég bara elska það. Þetta er svo geggjað og við getum ekki verið þakklátari fyrir allan þennan stuðning,“ sagði Elliði. Hvað er það jákvæðasta sem íslensku strákarnir geta tekið út úr þessum leik fyrir utan sigurinn? „Við erum að fá helling af færum. Brennum af ég veit ekki hversu mörgum dauðafærum. Við erum að spila okkur í ótrúlega góð færi og við getum ekki haldið áfram að klúðra svona. Þetta verður bara betra og betra og þá erum við illviðráðanlegir,“ sagði Elliði. Klippa: Viðtal við Elliða eftir leik við Svartfjallaland EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
„Ég hefði mátt vera aðeins betri að mínu mati. Ég hefði mátt standa aðeins betur varnarlega og þá sérstaklega undir lokin. Geggjað að klára leikinn og fá þessu tvö stig,“ sagði Elliði Snær Viðarsson sem var næstamarkahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Elliði ræddi við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. Hvernig líður Elliða í svona rosalega miklum spennuleik? „Vel. Betur en upp í stúku,“ sagði Elliði og glotti en hann fékk rautt spjald snemma í síðasta leik. „Það er það sem skiptir máli er að vera inn á vellinum og geta haft áhrif,“ sagði Elliði. Elliði er mikill stemmningsmaður en hvernig að spila fyrir framan allt þetta fólk. „Ég bara elska það. Þetta er svo geggjað og við getum ekki verið þakklátari fyrir allan þennan stuðning,“ sagði Elliði. Hvað er það jákvæðasta sem íslensku strákarnir geta tekið út úr þessum leik fyrir utan sigurinn? „Við erum að fá helling af færum. Brennum af ég veit ekki hversu mörgum dauðafærum. Við erum að spila okkur í ótrúlega góð færi og við getum ekki haldið áfram að klúðra svona. Þetta verður bara betra og betra og þá erum við illviðráðanlegir,“ sagði Elliði. Klippa: Viðtal við Elliða eftir leik við Svartfjallaland
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira