Handbolti

Svona var stuðið hjá ís­lensku stuðnings­mönnunum

Smári Jökull Jónsson skrifar
Stuðningsmenn Íslands eru í miklu stuði í Munchen.
Stuðningsmenn Íslands eru í miklu stuði í Munchen. Vísir/Vilhelm

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins eru fjölmennir í Munchen nú þegar styttist í leik Íslands og Svartfjallalands. Vísir var í beinni útsendingu frá Höllinni.

Strákarnir okkar leika sinn annan leik á Evrópumótinu í Þýskalandi í dag þegar liðið mætir Svartfelingum. Íslenskir stuðningsmenn eru fjölmennir í Munchen og verður án efa mikil stemning á leiknum á eftir.

Leikurinn sjálfur hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Íslensku stuðningsmennirnir hittust fyrir leikinn og Henry Birgir Gunnarsson tók púlsinn á þeim.

Sjá má stemmarann hér að neðan.

Klippa: Upphitun í Ólympíuhöllinni



Fleiri fréttir

Sjá meira


×