„Hef verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2024 13:01 Björgvin Páll er einlægur í hlaðvarpinu sínu. vísir/vilhelm Það er margt sem fer í gegnum huga Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar er hann undirbýr sig fyrir landsleik. Björgvin Páll hleypir fólki nær sér en áður í þríleiknum „Ekki bara leikur“ sem er birtur á Vísi og í hlaðvarpinu Besta sætið. Fyrsti hluti fór í loftið í morgun. „Þegar ég var átta ára dreymdi mig um að vera frægur. Inni á BUGL. Ef að ég yrði frægur myndi fólk hlusta á mig. Þá get ég sagt mína sögu. Að vera frægur breytist hratt í að vilja vera fyrirmynd. Fyrirmynd og hjálpa öðrum að líða betur,“ segir Björgvin Páll meðal annars í fyrsta þættinum. „Sjálfum líður mér ekkert alltaf vel en það er ekki tími til að hugsa um það núna. Mér er líka illt en það er heldur ekki tími til að hugsa um það núna. Ég er að fara að keppa landsleik númer 247.“ Björgvin Páll er opinskár með hugsanir sínar og tilfinningar. „Mamma hefur átt mjög erfiða ævi. Það á engum að þurfa að líða svona illa. Ég er að þessu öllu fyrir mömmu líka. Ég hef einhvern veginn verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin síðan ég var mjög lítill. Mamma er stödd á sínu HM. Hún er ekki að berjast við aðrar þjóðir í handbolta heldur við krabbamein.“ Hér að neðan má hlusta á þáttinn en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum hjá hlaðvarpinu Besta sætið. Hér má hlusta á Spotify. Næsti þáttur fer í loftið klukkan níu í fyrramálið. Klippa: Ekki bara leikur. Fyrsti hluti: Fyrir leik Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira
Björgvin Páll hleypir fólki nær sér en áður í þríleiknum „Ekki bara leikur“ sem er birtur á Vísi og í hlaðvarpinu Besta sætið. Fyrsti hluti fór í loftið í morgun. „Þegar ég var átta ára dreymdi mig um að vera frægur. Inni á BUGL. Ef að ég yrði frægur myndi fólk hlusta á mig. Þá get ég sagt mína sögu. Að vera frægur breytist hratt í að vilja vera fyrirmynd. Fyrirmynd og hjálpa öðrum að líða betur,“ segir Björgvin Páll meðal annars í fyrsta þættinum. „Sjálfum líður mér ekkert alltaf vel en það er ekki tími til að hugsa um það núna. Mér er líka illt en það er heldur ekki tími til að hugsa um það núna. Ég er að fara að keppa landsleik númer 247.“ Björgvin Páll er opinskár með hugsanir sínar og tilfinningar. „Mamma hefur átt mjög erfiða ævi. Það á engum að þurfa að líða svona illa. Ég er að þessu öllu fyrir mömmu líka. Ég hef einhvern veginn verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin síðan ég var mjög lítill. Mamma er stödd á sínu HM. Hún er ekki að berjast við aðrar þjóðir í handbolta heldur við krabbamein.“ Hér að neðan má hlusta á þáttinn en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum hjá hlaðvarpinu Besta sætið. Hér má hlusta á Spotify. Næsti þáttur fer í loftið klukkan níu í fyrramálið. Klippa: Ekki bara leikur. Fyrsti hluti: Fyrir leik
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira