Tekur við stöðu framkvæmdarstjóra Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2023 07:58 Bergþóra Laxdal. Aðsend Bergþóra Laxdal hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins. Stjórn ráðsins samþykkti ráðninguna á fundi sínum í byrjun mánaðarins og hefur Bergþóra þegar hafið störf. Í tilkynningu segir að Bergþóra hafi áður starfað í hartnær tvo áratugi á aðalræðisskrifstofu Íslands í New York, lengst af sem fulltrúi menningar- og ræðismála ásamt því að sinna viðskiptamálum og daglegum rekstri Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins. „Þá sat hún í stjórn Norræna nýsköpunarhússins í Silicon Valley og Samtaka erlendra viðskiptafulltrúa í New York. Bergþóra er með BA próf í sálfræði frá Long Island University, MA próf í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og er að ljúka MBA-námi frá Western Governors University,“ segir um Bergþóru. Haft er eftir Margréti Harðardóttur, stjórnarformanni Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins, að það sé mikill fengur í starfskröftum Bergþóru. „Bergþóra sem þekkir allar hliðar viðskiptaráðsins frá starfi sínu á aðalræðisskrifstofunni, er vel í stakk búin að leiða starfsemina í breytingunum sem fram undan eru. Þar horfum við sérstaklega til aukins samstarfs við norrænu viðskiptaráðin í Bandaríkjunum og Íslensk-kanadíska viðskiptaráðið. Eftir sem áður verður það okkar áherslumál að styðja við íslensk fyrirtæki sem vilja ná fótfestu í Bandaríkjunum og auka viðskipti ríkjanna og því er það mikið fagnaðarefni að fá svo reynda og dugmikla konu til liðs við okkur,“ segir Margrét. Íslensk-ameríska viðskiptaráðið var stofnað árið 1986 með það að leiðarljósi að efla viðskiptasambönd milli Íslands og Bandaríkjanna. Viðskiptaráðið stendur fyrir upplýsingafundum, tengslaviðburðum og ráðstefnum í Bandaríkjunum og aðstoðar Íslensk fyrirtæki sem stefna á bandarískan markað. Viðskiptaráðið hefur verið til húsa á aðalræðisskrifstofu Íslands í New York frá því fyrir aldamót og hefur starfsemin verið undir stjórn starfsmanna aðalræðisskrifstofunnar. Vegna breytinga á fyrirkomulagi aðalræðisskrifstofunnar nú um áramótin verður viðskiptaráðið með skrifstofu með öðrum norrænum viðskiptaráðum í New York í húsakynnum Sænsk-ameríska viðskiptaráðsins á 900 Third Avenue. Vistaskipti Íslendingar erlendis Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Bergþóra hafi áður starfað í hartnær tvo áratugi á aðalræðisskrifstofu Íslands í New York, lengst af sem fulltrúi menningar- og ræðismála ásamt því að sinna viðskiptamálum og daglegum rekstri Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins. „Þá sat hún í stjórn Norræna nýsköpunarhússins í Silicon Valley og Samtaka erlendra viðskiptafulltrúa í New York. Bergþóra er með BA próf í sálfræði frá Long Island University, MA próf í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og er að ljúka MBA-námi frá Western Governors University,“ segir um Bergþóru. Haft er eftir Margréti Harðardóttur, stjórnarformanni Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins, að það sé mikill fengur í starfskröftum Bergþóru. „Bergþóra sem þekkir allar hliðar viðskiptaráðsins frá starfi sínu á aðalræðisskrifstofunni, er vel í stakk búin að leiða starfsemina í breytingunum sem fram undan eru. Þar horfum við sérstaklega til aukins samstarfs við norrænu viðskiptaráðin í Bandaríkjunum og Íslensk-kanadíska viðskiptaráðið. Eftir sem áður verður það okkar áherslumál að styðja við íslensk fyrirtæki sem vilja ná fótfestu í Bandaríkjunum og auka viðskipti ríkjanna og því er það mikið fagnaðarefni að fá svo reynda og dugmikla konu til liðs við okkur,“ segir Margrét. Íslensk-ameríska viðskiptaráðið var stofnað árið 1986 með það að leiðarljósi að efla viðskiptasambönd milli Íslands og Bandaríkjanna. Viðskiptaráðið stendur fyrir upplýsingafundum, tengslaviðburðum og ráðstefnum í Bandaríkjunum og aðstoðar Íslensk fyrirtæki sem stefna á bandarískan markað. Viðskiptaráðið hefur verið til húsa á aðalræðisskrifstofu Íslands í New York frá því fyrir aldamót og hefur starfsemin verið undir stjórn starfsmanna aðalræðisskrifstofunnar. Vegna breytinga á fyrirkomulagi aðalræðisskrifstofunnar nú um áramótin verður viðskiptaráðið með skrifstofu með öðrum norrænum viðskiptaráðum í New York í húsakynnum Sænsk-ameríska viðskiptaráðsins á 900 Third Avenue.
Vistaskipti Íslendingar erlendis Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira