Nablinn tapaði tíu þúsund á grannaslagnum í Garðabænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 12:31 Andri Már Eggertsson fór á kostum á bak við tjöldin í innanbæjarslagnum í Garðabænum. S2 Sport Það var mikið um dýrðir í Garðabænum á dögunum þegar fyrsti innanbæjarslagurinn í efstu deild fór fram í bænum. Stjarnan tók þá má móti litla bróður af Álftanesi og nýliðarnir af nesinu fögnuðu á endanum sigri eftir frábæran framlengdan spennuleik. Körfuboltakvöld Extra var með sinn mann á svæðinu en Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, var mættur með hljóðnemann og kannaði stemmninguna fyrir utan körfuboltavöllinn. Nablinn ræddi meðal annars við Jón Kr. Gíslason, einn af aðalmönnunum á bak við körfuboltastarfið í Stjörnunni og enn fremur föður leikstjórnanda Álftanesliðsins, Dúa Þórs Jónssonar. Nablinn smakkaði líka það sem Justin Shouse og fólkið á Just Wingin' It buðu upp á í tilefni stórleiksins. Andri greip líka tvo kappa úr öðrum íþróttum og plataði þá í keppni í sandpokakasti. Þetta voru Álftnesingarnir Alex Þór Hauksson (fótbolti) og Pétur Árni Hauksson (handbolti). Það var meira að segja peningur undir og þeir Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson í Körfuboltakvöldi Extra höfðu áhyggjur af því að þeirra maður hefði komið út í mínus þetta kvöld enda tapaði hann þarna tíu þúsund karli. Það má sjá þetta innslag frá Nablanum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld Extra: Nablinn á innanbæjarslagnum í Garðabæ Subway-deild karla Stjarnan UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
Stjarnan tók þá má móti litla bróður af Álftanesi og nýliðarnir af nesinu fögnuðu á endanum sigri eftir frábæran framlengdan spennuleik. Körfuboltakvöld Extra var með sinn mann á svæðinu en Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, var mættur með hljóðnemann og kannaði stemmninguna fyrir utan körfuboltavöllinn. Nablinn ræddi meðal annars við Jón Kr. Gíslason, einn af aðalmönnunum á bak við körfuboltastarfið í Stjörnunni og enn fremur föður leikstjórnanda Álftanesliðsins, Dúa Þórs Jónssonar. Nablinn smakkaði líka það sem Justin Shouse og fólkið á Just Wingin' It buðu upp á í tilefni stórleiksins. Andri greip líka tvo kappa úr öðrum íþróttum og plataði þá í keppni í sandpokakasti. Þetta voru Álftnesingarnir Alex Þór Hauksson (fótbolti) og Pétur Árni Hauksson (handbolti). Það var meira að segja peningur undir og þeir Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson í Körfuboltakvöldi Extra höfðu áhyggjur af því að þeirra maður hefði komið út í mínus þetta kvöld enda tapaði hann þarna tíu þúsund karli. Það má sjá þetta innslag frá Nablanum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld Extra: Nablinn á innanbæjarslagnum í Garðabæ
Subway-deild karla Stjarnan UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira