„Verðum bara Forsetabikarsmeistarar í staðinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2023 20:04 Þórey Rósa ætlar að vinna Forsetabikarinn. EPA-EFE/Beate Oma Þórey Rósa Stefánsdóttir var eðlilega, líkt og aðrir leikmenn Íslands, svekkt eftir jafntefli kvöldsins við Angóla. Angóla fer í milliriðil á kostnað Íslands. Aðspurð hvort niðurstaðan hafi verið grátleg segir Þórey Rósa: „Þetta var það. Minnsti mögulegi munur að fara ekki áfram. Mér finnst við betri en þetta lið og þess vegna er ég rosalega svekkt að hafa ekki náð að taka þennan sigur í dag miðað við hvernig við spiluðum og hvað við getum.“ En hvernig eru tilfinningarnar? „Allar sem þú getur ímyndað þér. Ég er svekkt, þreytt, glöð og allskonar. Þetta er erfitt akkúrat núna.“ Þórey Rósa kveðst stolt af frammistöðunni, þó örlítið hafi vantað upp á. „Ég er stolt af því hvernig við komum inn í leikinn og ætluðum okkur að vinna þetta. Það var rosalega lítið sem vantaði upp á. Auðvitað eru þættir sem maður vildi hafa gert betur. Við vorum með þær varnarlega en náðum ekki að keyra nógu vel á þær,“ „En mikið hrikalega er þetta svekkjandi akkúrat núna.“ Klippa: Mér finnst við betri en þetta lið Ísland fer til Danmerkur að spila í Forsetabikarnum. Markmiðin í framhaldinu eru skýr. „Við erum lið á uppleið. Það er alveg klárt mál. Þess vegna hefði maður viljað fara áfram til Þrándheims og spila þennan riðil sem hefði beðið þar. En við verðum þá bara að verða Forsetabikarsmeistarar í staðinn.“ segir Þórey Rósa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19 „Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22 Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Aðspurð hvort niðurstaðan hafi verið grátleg segir Þórey Rósa: „Þetta var það. Minnsti mögulegi munur að fara ekki áfram. Mér finnst við betri en þetta lið og þess vegna er ég rosalega svekkt að hafa ekki náð að taka þennan sigur í dag miðað við hvernig við spiluðum og hvað við getum.“ En hvernig eru tilfinningarnar? „Allar sem þú getur ímyndað þér. Ég er svekkt, þreytt, glöð og allskonar. Þetta er erfitt akkúrat núna.“ Þórey Rósa kveðst stolt af frammistöðunni, þó örlítið hafi vantað upp á. „Ég er stolt af því hvernig við komum inn í leikinn og ætluðum okkur að vinna þetta. Það var rosalega lítið sem vantaði upp á. Auðvitað eru þættir sem maður vildi hafa gert betur. Við vorum með þær varnarlega en náðum ekki að keyra nógu vel á þær,“ „En mikið hrikalega er þetta svekkjandi akkúrat núna.“ Klippa: Mér finnst við betri en þetta lið Ísland fer til Danmerkur að spila í Forsetabikarnum. Markmiðin í framhaldinu eru skýr. „Við erum lið á uppleið. Það er alveg klárt mál. Þess vegna hefði maður viljað fara áfram til Þrándheims og spila þennan riðil sem hefði beðið þar. En við verðum þá bara að verða Forsetabikarsmeistarar í staðinn.“ segir Þórey Rósa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19 „Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22 Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
„Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19
„Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22
Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn