Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. desember 2023 13:30 Díana Dögg er ekki mikið að spá í Frakkana sem deila með Íslandi hóteli. Vísir/Samsett Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. Liðin fjögur í riðli Íslands eru öll á sama hótelinu í norska bænum sem myndar nokkuð skemmtilega stemningu. Leikmenn Slóveníu, sem vann Ísland í gær, spiluðu borðspil við hliðina á íslensku leikmönnunum og þær frönsku fóru hver af annarri á svalir við hlið samkomusalsins til að reykja. Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona Íslands, kippti sér lítið upp við athæfi þeirra frönsku. „Það er ekkert skrýtið, þannig. Kannski er það bara vegna þess að maður er orðinn vanur því úti í Þýskalandi. Þar var ég með leikmönnum sem gera slíkt hið sama,“ segir Díana „Þetta truflar mig ekki neitt, en auðvitað er þetta furðulegt og allt annað en maður þekkir á Íslandi. Evrópa hefur kannski lítið breyst þegar kemur að þessum hlutum,“ Þrátt fyrir reykingarnar er franska liðið eitt það besta í heimi og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Stelpurnar okkar eiga því ærið verkefni fyrir höndum er þær mæta Frökkum klukkan 17:00 á morgun. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Liðin fjögur í riðli Íslands eru öll á sama hótelinu í norska bænum sem myndar nokkuð skemmtilega stemningu. Leikmenn Slóveníu, sem vann Ísland í gær, spiluðu borðspil við hliðina á íslensku leikmönnunum og þær frönsku fóru hver af annarri á svalir við hlið samkomusalsins til að reykja. Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona Íslands, kippti sér lítið upp við athæfi þeirra frönsku. „Það er ekkert skrýtið, þannig. Kannski er það bara vegna þess að maður er orðinn vanur því úti í Þýskalandi. Þar var ég með leikmönnum sem gera slíkt hið sama,“ segir Díana „Þetta truflar mig ekki neitt, en auðvitað er þetta furðulegt og allt annað en maður þekkir á Íslandi. Evrópa hefur kannski lítið breyst þegar kemur að þessum hlutum,“ Þrátt fyrir reykingarnar er franska liðið eitt það besta í heimi og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Stelpurnar okkar eiga því ærið verkefni fyrir höndum er þær mæta Frökkum klukkan 17:00 á morgun. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira