Úrslitadagur í undankeppni BLAST: Þrír leikir í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 19. nóvember 2023 17:46 Aðeins fjögur lið eru eftir í keppninni. Rafíþróttasamband Íslands Fjögur lið mæta til leiks í kvöld í BLAST-undankeppninni. Undanúrslitin hefjast kl. 18:00 með viðureignum Saga gegn Young Prodigies og NOCCO Dusty gegn Þór. Undanúrslitin eru BO3 og þurfa liðin því að sigra tvo leiki til að tryggja sig í úrslit. Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti
Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti