Úrslitadagur í undankeppni BLAST: Þrír leikir í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 19. nóvember 2023 17:46 Aðeins fjögur lið eru eftir í keppninni. Rafíþróttasamband Íslands Fjögur lið mæta til leiks í kvöld í BLAST-undankeppninni. Undanúrslitin hefjast kl. 18:00 með viðureignum Saga gegn Young Prodigies og NOCCO Dusty gegn Þór. Undanúrslitin eru BO3 og þurfa liðin því að sigra tvo leiki til að tryggja sig í úrslit. Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti
Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti