Leclerc á ráspól í Las Vegas Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 11:31 Charles Leclerc fagnar góðum árangri í nótt. Vísir/Getty Charles Leclerc verður á ráspól í Formúlu 1 keppninni í Las Vegas á morgun. Ferrari náði tveimur bestu tímunum en heimsmeistarinn Max Verstappen mun engu að síður byrja í öðru sæti. Hlutirnir fóru ekki vel af stað í Las Vegas á fimmtudag þegar Formúlusirkusinn sneri aftur þanngað eftir fjögurra áratuga hlé. Ökumenn gátu ekki klárað æfingu á fimmtudag og skemmdist Ferraribíll Carlos Sainz þegar undirlag hans skaddaðist á einu af holræsalokum brautarinnar. Tímatakan í nótt var hins vegar ánægjuleg fyrir lið Ferrari. Charles Leclerc átti besta tímann og Sainz varð annar aðeins 0,044 sekúndum á eftir. Sainz mun hins vegar færast niður í þriðja sætið þar sem gera þurfti lagfæringar á bíl hans eftir að hann skemmdist og það kostar refsingu. Það þýðir að heimsmeistarinn Max Verstappen færist upp í annað sætið en hann átti þriðja besta tímann í nótt. Keppnin um sætin þar fyrir aftan var spennandi. George Russell á Mercedes varð fjórði en liðsfélagi hans Lewis Hamilton og Sergio Perez á Red Bull voru slegnir út í annari tímatökuumferðinni eftir að Lando Norris og Oscar Piastri féllu út í fyrstu umferð. Þessi óvæntu tíðindi gáfu öðrum ökumönnum tækifæri. Pierre Gasly á Alpine náði fimmta sætinu og Alex Albon og Logan Sargeant á Williams koma í næstu tveimur sætum þar á eftir. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. 17. nóvember 2023 11:02 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hlutirnir fóru ekki vel af stað í Las Vegas á fimmtudag þegar Formúlusirkusinn sneri aftur þanngað eftir fjögurra áratuga hlé. Ökumenn gátu ekki klárað æfingu á fimmtudag og skemmdist Ferraribíll Carlos Sainz þegar undirlag hans skaddaðist á einu af holræsalokum brautarinnar. Tímatakan í nótt var hins vegar ánægjuleg fyrir lið Ferrari. Charles Leclerc átti besta tímann og Sainz varð annar aðeins 0,044 sekúndum á eftir. Sainz mun hins vegar færast niður í þriðja sætið þar sem gera þurfti lagfæringar á bíl hans eftir að hann skemmdist og það kostar refsingu. Það þýðir að heimsmeistarinn Max Verstappen færist upp í annað sætið en hann átti þriðja besta tímann í nótt. Keppnin um sætin þar fyrir aftan var spennandi. George Russell á Mercedes varð fjórði en liðsfélagi hans Lewis Hamilton og Sergio Perez á Red Bull voru slegnir út í annari tímatökuumferðinni eftir að Lando Norris og Oscar Piastri féllu út í fyrstu umferð. Þessi óvæntu tíðindi gáfu öðrum ökumönnum tækifæri. Pierre Gasly á Alpine náði fimmta sætinu og Alex Albon og Logan Sargeant á Williams koma í næstu tveimur sætum þar á eftir.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. 17. nóvember 2023 11:02 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. 17. nóvember 2023 11:02