Þór og Young Prodigies komnir í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 23:11 Allee og Blick báru sigur af velli í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Þórsarar og Young Prodigies báru sigur úr býtum er liðin mættu Ármanni og FH í undankeppni BLAST fyrr í kvöld. Leikirnir voru spilaðir eftir BO3-kerfi þar sem lið þarf að sigra tvo Counter-Strike leiki til að sigra viðureignina. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Þór sigruðu svo sína viðureign gegn Ármanni 2-1, þar sem Ármenningar jöfnuðu seríuna eftir tap í fyrsta leik. Liðin spila því á úrslitakvöldinu á sunnudaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Saga verður liðið sem tekur á móti Young Prodigies en Þórsarar mæta NOCCO Dusty. Rafíþróttir Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti
Leikirnir voru spilaðir eftir BO3-kerfi þar sem lið þarf að sigra tvo Counter-Strike leiki til að sigra viðureignina. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Þór sigruðu svo sína viðureign gegn Ármanni 2-1, þar sem Ármenningar jöfnuðu seríuna eftir tap í fyrsta leik. Liðin spila því á úrslitakvöldinu á sunnudaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Saga verður liðið sem tekur á móti Young Prodigies en Þórsarar mæta NOCCO Dusty.
Rafíþróttir Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti