Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2023 23:00 Njarðvíkurliðið sem um er ræðir. Körfuboltakvöld Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Keppni hefst í 8-liða úrslitum en í fyrstu viðureigninni mættust KR-liðið 2009 og Grindavík árið 2012. Þar flugu KR-ingar áfram og gæti farið svo að fyrstu tvö liðin inn í undanúrslitin verði bæði úr Vesturbænum. Það var við hæfi að tveir leikmenn úr viðureign Njarðvíkur og KR voru í settinu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Í græna horninu var Teitur Örlygsson en hann átti sinn þátt í sigri Njarðvíkur árið 2002. Í svarthvíta horninu var Helgi Már Magnússon sem átti góðu gengi að fagna í Vesturbænum. Á myndinni hér að neðan má sjá samanburð á liðunum tveimur sem um er ræðir. Samanburður á liðunum tveimur.Körfuboltakvöld „Þetta var frábært lið og þetta tímabil var eiginlega eitt ævintýri. Þegar maður skoðar úrslitin í þessum leikjum, unnum bikarúrslitin með 40 stigum minnir mig. Var allt mjög sannfærandi. Brenton (Birmingham) var óstöðvandi og ég var eiginlega sjötti maður í þessum hóp. Þetta voru bara landsliðsmenn“ sagði Teitur um liðsheildina hjá Njarðvík. „Þetta var með mínum fyrstu árum og manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði,“ sagði Helgi Már um Njarðvíkurliðið árið 2002. Hér að neðan má sjá byrjunarlið Njarðvíkur en eins og Teitur sagði þá var hann fyrsti maður inn af bekk 35 ára gamall. Klippa: Njarðvík og KR mættust í Körfuboltakvöldi: Manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði „Ég missti af átta leikjum út af meiðslum á EM, Pavel (Ermolinskij) missti af sjö og við misstum Ægi Þór (Steinarsson) út um áramótin,“ sagði Helgi Már um KR-liðið sem þurfti að díla við ýmislegt á leið sinni að Íslandsmeistara- og bikartitlinum. „Ég lýt svo á að þetta lið standi fyrir þessi sex ár (í röð sem KR varð Íslandsmeistari). Þetta er ótrúlega góð liðsheild, það vissu allir sín hlutverk. Brynjar Þór (Björnsson) var að spila eins og engill, þetta var síðasta tímabilið mitt áður en ég hætti í fyrsta skipti og svo varstu með besta leikstjórnanda Íslands í Pavel,“ bætti Helgi við áður en hrósaði Darra Frey Hilmarssyni fyrir hlutverk sitt í þessu magnaða liði. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 2002 á móti KR 2016 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 23, 2023 Körfubolti Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Keppni hefst í 8-liða úrslitum en í fyrstu viðureigninni mættust KR-liðið 2009 og Grindavík árið 2012. Þar flugu KR-ingar áfram og gæti farið svo að fyrstu tvö liðin inn í undanúrslitin verði bæði úr Vesturbænum. Það var við hæfi að tveir leikmenn úr viðureign Njarðvíkur og KR voru í settinu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Í græna horninu var Teitur Örlygsson en hann átti sinn þátt í sigri Njarðvíkur árið 2002. Í svarthvíta horninu var Helgi Már Magnússon sem átti góðu gengi að fagna í Vesturbænum. Á myndinni hér að neðan má sjá samanburð á liðunum tveimur sem um er ræðir. Samanburður á liðunum tveimur.Körfuboltakvöld „Þetta var frábært lið og þetta tímabil var eiginlega eitt ævintýri. Þegar maður skoðar úrslitin í þessum leikjum, unnum bikarúrslitin með 40 stigum minnir mig. Var allt mjög sannfærandi. Brenton (Birmingham) var óstöðvandi og ég var eiginlega sjötti maður í þessum hóp. Þetta voru bara landsliðsmenn“ sagði Teitur um liðsheildina hjá Njarðvík. „Þetta var með mínum fyrstu árum og manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði,“ sagði Helgi Már um Njarðvíkurliðið árið 2002. Hér að neðan má sjá byrjunarlið Njarðvíkur en eins og Teitur sagði þá var hann fyrsti maður inn af bekk 35 ára gamall. Klippa: Njarðvík og KR mættust í Körfuboltakvöldi: Manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði „Ég missti af átta leikjum út af meiðslum á EM, Pavel (Ermolinskij) missti af sjö og við misstum Ægi Þór (Steinarsson) út um áramótin,“ sagði Helgi Már um KR-liðið sem þurfti að díla við ýmislegt á leið sinni að Íslandsmeistara- og bikartitlinum. „Ég lýt svo á að þetta lið standi fyrir þessi sex ár (í röð sem KR varð Íslandsmeistari). Þetta er ótrúlega góð liðsheild, það vissu allir sín hlutverk. Brynjar Þór (Björnsson) var að spila eins og engill, þetta var síðasta tímabilið mitt áður en ég hætti í fyrsta skipti og svo varstu með besta leikstjórnanda Íslands í Pavel,“ bætti Helgi við áður en hrósaði Darra Frey Hilmarssyni fyrir hlutverk sitt í þessu magnaða liði. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 2002 á móti KR 2016 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 23, 2023
Körfubolti Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn