Illmenni nútímans Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar 11. október 2023 07:32 Í bernsku lærði ég um illmenni fyrri tíma. Það voru karlmenn með skrítna sjálfsmynd sem töldu sig vita betur en aðrir um skipan heimsmála. Þeir söfnuðu liði og reyndu að útrýma þeim sem voru ekki að þeirra skapi. Ótrúlegt í raun að skipulögð útrýming á kynstofnum og þjóðarbrotum væri framkvæmd i hjarta Evrópu á síðustu öld. Það gerðist samt og þess vegna vorum við frædd um þessi voðaverk sem ekki máttu gleymast. Ritgerð mín í menntaskóla um orustuna um Bretland var átakanleg og hafði djúpstæð áhrif à unga konu. En þetta var í gamla daga var það ekki og maðurinn í dag myndi ekki endurtaka slík illvirki. Síðar þegar èg bjó Edinborg í Skotlandi og fann sterkt hvernig sjálfstæðisbarátta Skota við ofureflið í suðri hafði mótað þeirra sjálfsmynd líkt og okkar Íslendinga gagnvart Dönum, tengdi ég. Í Háskólanum gafst mér tækifæri á að heimsækja land fyrir botni Miðjarðarhafs sem var einstök upplifun. Þangað héldum við skólasysturnar alveg grænar à bak við eyrun, kunnum ekkert í læknisfræði en forvitnar um framandi lönd. Þessi heimsókn hefur haft mikil áhrif à mitt líf, mótað það að mörgu leyti. Hvernig kynþætti sem átti að útrýma en tókst ekki alveg var gjört að stofna ríki à landsvæði sem aðrir bjuggu à þegar. Í raun à litlu frímerki og þar sem allir vildu Lilju kveðið hafa. Þar eru okkar og hinna líka helgustu staðir. Síðan hef èg oft lagt leið mína þangað og alltaf fundið fleiri spurningar en svör à ferðum mínum. Nú síðast í september með frábærum hópi sem náði að skoða, skynja og reyna að skilja þetta heillandi svæði. Nú berast okkur ógnvænlegar frèttir frá botni Miðjarðarhafs þar sem illvikjar nútímans hafa ráðist til atlögu og enginn sér fyrir endann à þeirri atburðarás. Þar sem konur, börn og eldra fólk er jafnvel notað sem skiptimynt í stríðsátökum. Hvernig stendur à því að við séum ennþá að skrifa sögu sem er óverjandi og við viljum ekki kenna okkar börnum. Getum við aldrei lært neitt? Því fá illmenni ennþá að vaða um ? Hvar er kærleikurinn ? Höfundur er læknir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ebba Margrét Magnúsdóttir Mest lesið Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Í bernsku lærði ég um illmenni fyrri tíma. Það voru karlmenn með skrítna sjálfsmynd sem töldu sig vita betur en aðrir um skipan heimsmála. Þeir söfnuðu liði og reyndu að útrýma þeim sem voru ekki að þeirra skapi. Ótrúlegt í raun að skipulögð útrýming á kynstofnum og þjóðarbrotum væri framkvæmd i hjarta Evrópu á síðustu öld. Það gerðist samt og þess vegna vorum við frædd um þessi voðaverk sem ekki máttu gleymast. Ritgerð mín í menntaskóla um orustuna um Bretland var átakanleg og hafði djúpstæð áhrif à unga konu. En þetta var í gamla daga var það ekki og maðurinn í dag myndi ekki endurtaka slík illvirki. Síðar þegar èg bjó Edinborg í Skotlandi og fann sterkt hvernig sjálfstæðisbarátta Skota við ofureflið í suðri hafði mótað þeirra sjálfsmynd líkt og okkar Íslendinga gagnvart Dönum, tengdi ég. Í Háskólanum gafst mér tækifæri á að heimsækja land fyrir botni Miðjarðarhafs sem var einstök upplifun. Þangað héldum við skólasysturnar alveg grænar à bak við eyrun, kunnum ekkert í læknisfræði en forvitnar um framandi lönd. Þessi heimsókn hefur haft mikil áhrif à mitt líf, mótað það að mörgu leyti. Hvernig kynþætti sem átti að útrýma en tókst ekki alveg var gjört að stofna ríki à landsvæði sem aðrir bjuggu à þegar. Í raun à litlu frímerki og þar sem allir vildu Lilju kveðið hafa. Þar eru okkar og hinna líka helgustu staðir. Síðan hef èg oft lagt leið mína þangað og alltaf fundið fleiri spurningar en svör à ferðum mínum. Nú síðast í september með frábærum hópi sem náði að skoða, skynja og reyna að skilja þetta heillandi svæði. Nú berast okkur ógnvænlegar frèttir frá botni Miðjarðarhafs þar sem illvikjar nútímans hafa ráðist til atlögu og enginn sér fyrir endann à þeirri atburðarás. Þar sem konur, börn og eldra fólk er jafnvel notað sem skiptimynt í stríðsátökum. Hvernig stendur à því að við séum ennþá að skrifa sögu sem er óverjandi og við viljum ekki kenna okkar börnum. Getum við aldrei lært neitt? Því fá illmenni ennþá að vaða um ? Hvar er kærleikurinn ? Höfundur er læknir.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar