Tilþrifin: Ískaldur Biggzyyy einn gegn þremur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2023 15:30 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Biggzyyy í liði ÍBV sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eyjamenn máttu þola tap gegn Ármanni í gærkvöld og er liðið því enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir Ljósleiðaradeildarinnar. ÍBV átti þó sína spretti í leiknum og Biggzyyy sýndi það undir lok leiks að það er ýmislegt spunnið í Eyjamenn. Hann var þá einn eftir á móti þremur meðlimum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir ÍBV. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ískaldur Byggzyyy Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti
Eyjamenn máttu þola tap gegn Ármanni í gærkvöld og er liðið því enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir Ljósleiðaradeildarinnar. ÍBV átti þó sína spretti í leiknum og Biggzyyy sýndi það undir lok leiks að það er ýmislegt spunnið í Eyjamenn. Hann var þá einn eftir á móti þremur meðlimum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir ÍBV. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ískaldur Byggzyyy
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti