BBQ kóngurinn: „Sóðaleg“ kartafla með nóg af osti Boði Logason skrifar 21. ágúst 2023 15:15 Í síðasta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar kartöflu með bjór-ostasósu. „Steikarfyllt kartafla með nóg af osti, þetta er svo sóðalegt að þú þarft að fara í bað þegar þú ert búinn með hana,“ segir Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Horfa má á myndskeið úr þættinum hér og uppskriftina má finna fyrir neðan spilarann. Uppskrift: Stór bökunarkartafla 200g Nauta framfile UMAMI kryddblanda (fæst á bbqkongurinn.is) Steiktur laukur Rauðlaukur Kóríander eða steinselja Rifinn parmesan ostur BBQ sósa Kyndið grillið í 200 gráður og eldið kartöfluna þar til mjúk í gegn. Kryddið kjötið með UMAMI og grillið á 250 gráðum þar til það nær 54 gráðum í kjarnhita. Opnið kartöfluna og sneiðið kjötið niður. Raðið kjöti, steiktum lauk, rauðlauk, kóríandar og parmesan á kartöfluna. Setjið bbq sósu yfir og í lokin hellið þið sjóðandi heitri ostasósu yfir kartöfluna.Bjór ostasósa 53g Smjör 2msk Hveiti 2msk Rjómaostur 230ml Einstök bjór 1 poki rifinn cheddar ostur Blandið saman smjöri og hveiti í potti og búið til smjörbollu. Bætið við rjómaosti og látið bráðna vel. Hellið bjórnum úti og blandið saman. Bætið cheddar ostinum hægt og rólega út í sósuna. BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Tónlist Öðruvísi líf: „Veistu Hrund, þú ert eiginlega eins og Forrest Gump“ Áskorun „Þetta er bara það sem mig hefur langað alla ævi“ Lífið Eitt lag með eiginmanninum varð að vínylplötu Lífið Íslensk áhöfn tekur þátt í endurvakningu Pan Am Lífið Krakkatían: Leðurblökumaðurinn, Elli Egils og 17. júní Lífið „Eini maðurinn sem er bókaður í golf undir dauðahótunum“ Lífið Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Matur Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Þingkonur hlutu blessun Leós páfa Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
„Steikarfyllt kartafla með nóg af osti, þetta er svo sóðalegt að þú þarft að fara í bað þegar þú ert búinn með hana,“ segir Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Horfa má á myndskeið úr þættinum hér og uppskriftina má finna fyrir neðan spilarann. Uppskrift: Stór bökunarkartafla 200g Nauta framfile UMAMI kryddblanda (fæst á bbqkongurinn.is) Steiktur laukur Rauðlaukur Kóríander eða steinselja Rifinn parmesan ostur BBQ sósa Kyndið grillið í 200 gráður og eldið kartöfluna þar til mjúk í gegn. Kryddið kjötið með UMAMI og grillið á 250 gráðum þar til það nær 54 gráðum í kjarnhita. Opnið kartöfluna og sneiðið kjötið niður. Raðið kjöti, steiktum lauk, rauðlauk, kóríandar og parmesan á kartöfluna. Setjið bbq sósu yfir og í lokin hellið þið sjóðandi heitri ostasósu yfir kartöfluna.Bjór ostasósa 53g Smjör 2msk Hveiti 2msk Rjómaostur 230ml Einstök bjór 1 poki rifinn cheddar ostur Blandið saman smjöri og hveiti í potti og búið til smjörbollu. Bætið við rjómaosti og látið bráðna vel. Hellið bjórnum úti og blandið saman. Bætið cheddar ostinum hægt og rólega út í sósuna.
BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Tónlist Öðruvísi líf: „Veistu Hrund, þú ert eiginlega eins og Forrest Gump“ Áskorun „Þetta er bara það sem mig hefur langað alla ævi“ Lífið Eitt lag með eiginmanninum varð að vínylplötu Lífið Íslensk áhöfn tekur þátt í endurvakningu Pan Am Lífið Krakkatían: Leðurblökumaðurinn, Elli Egils og 17. júní Lífið „Eini maðurinn sem er bókaður í golf undir dauðahótunum“ Lífið Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Matur Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Þingkonur hlutu blessun Leós páfa Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira