BBQ kóngurinn: „Sóðaleg“ kartafla með nóg af osti Boði Logason skrifar 21. ágúst 2023 15:15 Í síðasta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar kartöflu með bjór-ostasósu. „Steikarfyllt kartafla með nóg af osti, þetta er svo sóðalegt að þú þarft að fara í bað þegar þú ert búinn með hana,“ segir Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Horfa má á myndskeið úr þættinum hér og uppskriftina má finna fyrir neðan spilarann. Uppskrift: Stór bökunarkartafla 200g Nauta framfile UMAMI kryddblanda (fæst á bbqkongurinn.is) Steiktur laukur Rauðlaukur Kóríander eða steinselja Rifinn parmesan ostur BBQ sósa Kyndið grillið í 200 gráður og eldið kartöfluna þar til mjúk í gegn. Kryddið kjötið með UMAMI og grillið á 250 gráðum þar til það nær 54 gráðum í kjarnhita. Opnið kartöfluna og sneiðið kjötið niður. Raðið kjöti, steiktum lauk, rauðlauk, kóríandar og parmesan á kartöfluna. Setjið bbq sósu yfir og í lokin hellið þið sjóðandi heitri ostasósu yfir kartöfluna.Bjór ostasósa 53g Smjör 2msk Hveiti 2msk Rjómaostur 230ml Einstök bjór 1 poki rifinn cheddar ostur Blandið saman smjöri og hveiti í potti og búið til smjörbollu. Bætið við rjómaosti og látið bráðna vel. Hellið bjórnum úti og blandið saman. Bætið cheddar ostinum hægt og rólega út í sósuna. BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
„Steikarfyllt kartafla með nóg af osti, þetta er svo sóðalegt að þú þarft að fara í bað þegar þú ert búinn með hana,“ segir Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Horfa má á myndskeið úr þættinum hér og uppskriftina má finna fyrir neðan spilarann. Uppskrift: Stór bökunarkartafla 200g Nauta framfile UMAMI kryddblanda (fæst á bbqkongurinn.is) Steiktur laukur Rauðlaukur Kóríander eða steinselja Rifinn parmesan ostur BBQ sósa Kyndið grillið í 200 gráður og eldið kartöfluna þar til mjúk í gegn. Kryddið kjötið með UMAMI og grillið á 250 gráðum þar til það nær 54 gráðum í kjarnhita. Opnið kartöfluna og sneiðið kjötið niður. Raðið kjöti, steiktum lauk, rauðlauk, kóríandar og parmesan á kartöfluna. Setjið bbq sósu yfir og í lokin hellið þið sjóðandi heitri ostasósu yfir kartöfluna.Bjór ostasósa 53g Smjör 2msk Hveiti 2msk Rjómaostur 230ml Einstök bjór 1 poki rifinn cheddar ostur Blandið saman smjöri og hveiti í potti og búið til smjörbollu. Bætið við rjómaosti og látið bráðna vel. Hellið bjórnum úti og blandið saman. Bætið cheddar ostinum hægt og rólega út í sósuna.
BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira