Hjalti launahæsti forstjórinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2023 09:41 Hjalti Baldursson, fyrir miðju, var launahæsti forstjórinn árið 2022. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason til hægri kemur á eftir honum og þriðji launahæsti forstjórinn var Jón Þorgrímur Stefánsson, til vinstri á myndinni. vísir Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, var launahæsti forstjóri landsins árið 2022. Mánaðartekjur hans námu 24,8 milljónum króna. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjórana. Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Árið 2018 keypti TripAdvisor allt hlutfé í fyrirtæki Hjalta, Bókun ehf. Hjalti átti 45 prósenta hlut í Bókun sem TripAdvisor greiddi 23 milljónir dala fyrir, eða því sem nemur rétt rúmlega þremur milljörðum króna. Næstur forstjóra kemur Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel, sem var með 20,4 milljónir króna í mánaðarlaun. Í þriðja sæti á listanum er Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi, með 17,5 milljónir króna. Herdís Dröfn er eina konan á topp 10 listanum. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjóranna en það er Herdís Dröfn Fjeldsted fyrrverandi forstjóri Valitor. Hún var með 8,6 milljónir króna á mánuði árið 2022. Laun Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marel, sem var launhæsti forstjórinn árið 2021, lækkuðu talsvert á síðasta ári. Árið 2021 var hann með tæplega 43 milljónir króna á mánuði en 2022 voru tekjurnar 8,6 milljónir króna. Um er að ræða rúmlega áttatíu prósenta lækkun launa Árna Odds en gera má ráð fyrir því að himinháar tekjur hans árið 2021 tengist nýtingu kaupréttar. Listi yfir launahæstu forstjórana: Hjalti Baldursson, fv. forstjóri Bókunar - 24,8 milljónir króna Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel - 20,4 milljónir króna Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi - 17,5 milljónir króna Brett Albert Vigelskas, frkvstj. Costco á Íslandi - 13,5 milljónir króna Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða - 11,2 milljónir króna Grímur Karl Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins - 10,8 milljónir króna Haraldur Líndal Pétursson, frkvstj. Johan Rönning - 10,6 milljónir króna Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstj. Kerecis - 9,3 milljónir króna Herdís Dröfn Fjeldsted, fv. forstjóri Valitor - 8,6 milljónir króna Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels - 8,6 milljónir króna Tekjur Skattar og tollar Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18 Mest lesið Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Árið 2018 keypti TripAdvisor allt hlutfé í fyrirtæki Hjalta, Bókun ehf. Hjalti átti 45 prósenta hlut í Bókun sem TripAdvisor greiddi 23 milljónir dala fyrir, eða því sem nemur rétt rúmlega þremur milljörðum króna. Næstur forstjóra kemur Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel, sem var með 20,4 milljónir króna í mánaðarlaun. Í þriðja sæti á listanum er Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi, með 17,5 milljónir króna. Herdís Dröfn er eina konan á topp 10 listanum. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjóranna en það er Herdís Dröfn Fjeldsted fyrrverandi forstjóri Valitor. Hún var með 8,6 milljónir króna á mánuði árið 2022. Laun Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marel, sem var launhæsti forstjórinn árið 2021, lækkuðu talsvert á síðasta ári. Árið 2021 var hann með tæplega 43 milljónir króna á mánuði en 2022 voru tekjurnar 8,6 milljónir króna. Um er að ræða rúmlega áttatíu prósenta lækkun launa Árna Odds en gera má ráð fyrir því að himinháar tekjur hans árið 2021 tengist nýtingu kaupréttar. Listi yfir launahæstu forstjórana: Hjalti Baldursson, fv. forstjóri Bókunar - 24,8 milljónir króna Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel - 20,4 milljónir króna Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi - 17,5 milljónir króna Brett Albert Vigelskas, frkvstj. Costco á Íslandi - 13,5 milljónir króna Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða - 11,2 milljónir króna Grímur Karl Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins - 10,8 milljónir króna Haraldur Líndal Pétursson, frkvstj. Johan Rönning - 10,6 milljónir króna Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstj. Kerecis - 9,3 milljónir króna Herdís Dröfn Fjeldsted, fv. forstjóri Valitor - 8,6 milljónir króna Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels - 8,6 milljónir króna
Tekjur Skattar og tollar Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18 Mest lesið Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18