Óli Stef hefur áhyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“ Aron Guðmundsson skrifar 17. ágúst 2023 09:00 Samsett mynd Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur áhyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningarrétt á Olís deildum karla og kvenna í handbolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með einhverju kæruleysi“ en nú, þremur vikum fyrir upphaf komandi tímabils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“ Óvíst er, þegar að þetta er skrifað, hvert heimili efstu deildar karla og kvenna í handboltanum hér heima verður á næsta tímabili sem hefst eftir sléttar þrjár vikur. Stöð 2 Sport hefur undanfarin tímabil gert deildinni skil með beinum útsendingum frá leikjum sem og sérstökum uppgjörsþáttum en samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 fyrir komandi tímabil náðust ekki. Valur - Stjarnan Olís deild kvenna play off sumar 2023 „Ég vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak en sambandið verður að svara fyrir það. Ég hef heyrt að þeir séu ekki búnir að semja við Stöð 2 Sport. Olís deildin var á frábæru skriði, með frábæra gæja og dömur innanborðs. Það væri því mikil synd ef að það mál er eitthvað að klúðrast. Þá þarf einhver að sparka í einhvern og fá það í gang.“ Ég heyri að þetta brennur aðeins á þér. „Ég bara vil ekki að það sé verið að klúðra íslenskum handbolta í einhverju kæruleysi. Maður heyrir bara að menn séu í einhverju sumarfríi og ekkert að gerast. Olís deildin var bara orðin svo góð og falleg vara sem hafði þróast í nokkur ár. Þetta má endilega komast til skila svo einhver komi sér úr golfferðinni sinni eða hvað það nú er og fari að gera eitthvað í málunum svo það verði hægt að horfa á íslenskan handbolta og það ekki bara í einhverju lélegu streymi.“ Olís-deild karla Olís-deild kvenna HSÍ Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Óvíst er, þegar að þetta er skrifað, hvert heimili efstu deildar karla og kvenna í handboltanum hér heima verður á næsta tímabili sem hefst eftir sléttar þrjár vikur. Stöð 2 Sport hefur undanfarin tímabil gert deildinni skil með beinum útsendingum frá leikjum sem og sérstökum uppgjörsþáttum en samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 fyrir komandi tímabil náðust ekki. Valur - Stjarnan Olís deild kvenna play off sumar 2023 „Ég vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak en sambandið verður að svara fyrir það. Ég hef heyrt að þeir séu ekki búnir að semja við Stöð 2 Sport. Olís deildin var á frábæru skriði, með frábæra gæja og dömur innanborðs. Það væri því mikil synd ef að það mál er eitthvað að klúðrast. Þá þarf einhver að sparka í einhvern og fá það í gang.“ Ég heyri að þetta brennur aðeins á þér. „Ég bara vil ekki að það sé verið að klúðra íslenskum handbolta í einhverju kæruleysi. Maður heyrir bara að menn séu í einhverju sumarfríi og ekkert að gerast. Olís deildin var bara orðin svo góð og falleg vara sem hafði þróast í nokkur ár. Þetta má endilega komast til skila svo einhver komi sér úr golfferðinni sinni eða hvað það nú er og fari að gera eitthvað í málunum svo það verði hægt að horfa á íslenskan handbolta og það ekki bara í einhverju lélegu streymi.“
Olís-deild karla Olís-deild kvenna HSÍ Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira