Magdeburg og Kielce mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 10:10 Andreas Wolff markvörður Kielce var hetja liðsins í leiknum í gær Vísir/Getty Pólska liði Kielce tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta þegar liðið lagði frönsku meistarana í PSG með einu marki, 25-24. Liðið mætir þýsku meisturunum í Magdeburg í úrslitum í dag kl. 16:00 Líkt og fyrri undanúrslitaleikurinn var þessi afar jafn og spennandi. Hinn þýski markvörður Kielce, Andreas Wolff, var hetja liðsins á ögurstundu en hann varði í tvígang á lokamínútunni. Fyrst skot frá Luc Stein þegar 20 sekúndur voru eftir, og svo aftur frá Elohim Prandi þegar fjórar sekúndur lifðu leiks, eftir að PSG höfðu stolið boltanum og brunað í sókn. One last save from And Wolff and @kielcehandball will play their 2nd final in a row #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/BAu4pPaicS— EHF Champions League (@ehfcl) June 17, 2023 Haukur Þrastarson er leikmaður Kielce en var fjarri góðu gamni í gær. Hann sleit krossband í desember og er því enn að jafna sig á þeim meiðslum. Haukur er ekki eina tenging Kielce við Ísland, en þjálfari liðsins er „Íslandsvinurinn“ Talant Dujshebaev. Úrslitin hljóta að teljast töluverð vonbrigði fyrir PSG en þar er á ferðinni eitt dýrasta handboltalið heimsins. Þeir fá þó að leika um bronsið í sárabætur og mæta þar Barcelona kl. 13:15. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á vefsíðu EHF. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Sjá meira
Líkt og fyrri undanúrslitaleikurinn var þessi afar jafn og spennandi. Hinn þýski markvörður Kielce, Andreas Wolff, var hetja liðsins á ögurstundu en hann varði í tvígang á lokamínútunni. Fyrst skot frá Luc Stein þegar 20 sekúndur voru eftir, og svo aftur frá Elohim Prandi þegar fjórar sekúndur lifðu leiks, eftir að PSG höfðu stolið boltanum og brunað í sókn. One last save from And Wolff and @kielcehandball will play their 2nd final in a row #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/BAu4pPaicS— EHF Champions League (@ehfcl) June 17, 2023 Haukur Þrastarson er leikmaður Kielce en var fjarri góðu gamni í gær. Hann sleit krossband í desember og er því enn að jafna sig á þeim meiðslum. Haukur er ekki eina tenging Kielce við Ísland, en þjálfari liðsins er „Íslandsvinurinn“ Talant Dujshebaev. Úrslitin hljóta að teljast töluverð vonbrigði fyrir PSG en þar er á ferðinni eitt dýrasta handboltalið heimsins. Þeir fá þó að leika um bronsið í sárabætur og mæta þar Barcelona kl. 13:15. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á vefsíðu EHF.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Sjá meira
Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31