Cormac McCarthy er látinn Árni Sæberg skrifar 13. júní 2023 20:04 McCarthy á frumsýningu kvikmyndarinnar sem byggð var á Veginum. Jim Spellman/Getty Cormac McCarthy, einn virtasti skáldsagnahöfundur Bandaríkjanna, er látinn 89 ára að aldri. Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins. Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins.
Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira