Ölgerðin verði fyrsti hinseginvæni vinnustaðurinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. júní 2023 11:29 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdarstjóri Samtakanna 78 og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. Ölgerðin Samtökin 78 hafa ásamt Ölgerðinni skrifað undir viljayfirlýsingu um að í lok árs fái Ölgerðin vottun sem hinseginvænn vinnustaður, fyrst fyrirtækja á Íslandi. Í vottun um hinseginvænan vinnustað felst að starfsfólk fái hinseginfræðslu, að kannanir í tengslum við hinseginleika verði framkvæmdar og að Samtökin geri úttekt á fyrirtækinu með hinseginleika í huga. Þá fari fram formleg vottun fyrir árslok ef allt gengur eftir. Daníel E. Arnarson, framkvæmdarstjóri Samtakanna 78, segir í tilkynningu að vottun hinseginvænna vinnustaða stuðli að fjölbreyttara og betra samfélagi. „Samkvæmt nýjum rannsóknum sjáum við að minnihluti hinsegin fólks er opið með sinn hinseginleika á vinnustað sínum.“ Ölgerðin Hinsegin Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Garðabær og Samtökin´78 í samstarf Garðabær og Samtökin ´78 hafa gert með sér samstarfssamning um þjónustu samtakanna við Garðabæ. Markmiðið með samningnum er að stórefla hinsegin fræðslu og meðvitund um hinsegin málefni í sveitarfélaginu en á sama tíma að styðja við það fræðslustarf um hinsegin málefni sem nú þegar er unnið á vinnustöðum og skólum Garðabæjar. 10. nóvember 2022 15:46 Ölgerðin vildi stækka með yfirtöku á fyrirtækjarisanum Veritas Ölgerðin, stærsti drykkjarvöruframleiðandi landsins, var í hópi þeirra fjárfesta sem sýndu áhuga á að kaupa fyrirtækjasamstæðuna Veritas fyrr árinu. Óvissa í efnahagslífinu, einkum vegna hækkandi vaxta, þýddi hins vegar að talsverðu munaði í væntingum mögulegra kaupenda og seljenda um verðmiða á félaginu og var söluferlið því sett ótímabundið á ís. 11. maí 2023 16:01 Þau dulbúa hatur sitt sem áhyggjur af velferð barna Í hinsegin samfélaginu deilum við sameiginlegri sögu baráttu og sigurs, sem er vitnisburður um seiglu okkar gegn misskilningi og hatri. Það er mikilvægt að muna að fræ fordóma spíra oft innan innstu hringa áður en þau dreifa sér út á við. 30. maí 2023 12:01 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Í vottun um hinseginvænan vinnustað felst að starfsfólk fái hinseginfræðslu, að kannanir í tengslum við hinseginleika verði framkvæmdar og að Samtökin geri úttekt á fyrirtækinu með hinseginleika í huga. Þá fari fram formleg vottun fyrir árslok ef allt gengur eftir. Daníel E. Arnarson, framkvæmdarstjóri Samtakanna 78, segir í tilkynningu að vottun hinseginvænna vinnustaða stuðli að fjölbreyttara og betra samfélagi. „Samkvæmt nýjum rannsóknum sjáum við að minnihluti hinsegin fólks er opið með sinn hinseginleika á vinnustað sínum.“
Ölgerðin Hinsegin Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Garðabær og Samtökin´78 í samstarf Garðabær og Samtökin ´78 hafa gert með sér samstarfssamning um þjónustu samtakanna við Garðabæ. Markmiðið með samningnum er að stórefla hinsegin fræðslu og meðvitund um hinsegin málefni í sveitarfélaginu en á sama tíma að styðja við það fræðslustarf um hinsegin málefni sem nú þegar er unnið á vinnustöðum og skólum Garðabæjar. 10. nóvember 2022 15:46 Ölgerðin vildi stækka með yfirtöku á fyrirtækjarisanum Veritas Ölgerðin, stærsti drykkjarvöruframleiðandi landsins, var í hópi þeirra fjárfesta sem sýndu áhuga á að kaupa fyrirtækjasamstæðuna Veritas fyrr árinu. Óvissa í efnahagslífinu, einkum vegna hækkandi vaxta, þýddi hins vegar að talsverðu munaði í væntingum mögulegra kaupenda og seljenda um verðmiða á félaginu og var söluferlið því sett ótímabundið á ís. 11. maí 2023 16:01 Þau dulbúa hatur sitt sem áhyggjur af velferð barna Í hinsegin samfélaginu deilum við sameiginlegri sögu baráttu og sigurs, sem er vitnisburður um seiglu okkar gegn misskilningi og hatri. Það er mikilvægt að muna að fræ fordóma spíra oft innan innstu hringa áður en þau dreifa sér út á við. 30. maí 2023 12:01 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Garðabær og Samtökin´78 í samstarf Garðabær og Samtökin ´78 hafa gert með sér samstarfssamning um þjónustu samtakanna við Garðabæ. Markmiðið með samningnum er að stórefla hinsegin fræðslu og meðvitund um hinsegin málefni í sveitarfélaginu en á sama tíma að styðja við það fræðslustarf um hinsegin málefni sem nú þegar er unnið á vinnustöðum og skólum Garðabæjar. 10. nóvember 2022 15:46
Ölgerðin vildi stækka með yfirtöku á fyrirtækjarisanum Veritas Ölgerðin, stærsti drykkjarvöruframleiðandi landsins, var í hópi þeirra fjárfesta sem sýndu áhuga á að kaupa fyrirtækjasamstæðuna Veritas fyrr árinu. Óvissa í efnahagslífinu, einkum vegna hækkandi vaxta, þýddi hins vegar að talsverðu munaði í væntingum mögulegra kaupenda og seljenda um verðmiða á félaginu og var söluferlið því sett ótímabundið á ís. 11. maí 2023 16:01
Þau dulbúa hatur sitt sem áhyggjur af velferð barna Í hinsegin samfélaginu deilum við sameiginlegri sögu baráttu og sigurs, sem er vitnisburður um seiglu okkar gegn misskilningi og hatri. Það er mikilvægt að muna að fræ fordóma spíra oft innan innstu hringa áður en þau dreifa sér út á við. 30. maí 2023 12:01