Handbolti

Mynda­veisla: Titillinn á loft í Eyjum

Aron Guðmundsson skrifar
Gleðin var skiljanlega mjög mikil þegar að Valskonur lyftu Íslandsmeistaratitlinum.
Gleðin var skiljanlega mjög mikil þegar að Valskonur lyftu Íslandsmeistaratitlinum. Vísir/Anton Brink

Valur er Ís­lands­meistari kvenna í hand­bolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar í Vest­manna­eyjum í dag.

Valur kom inn í leikinn í dag með 2-0 for­ystu eftir að hafa unnið fyrstu tvo leikina frekar örugg­lega og því var ÍBV liðið með bakið upp við vegg.

Valskonur gerðu sitt og unnu að lokum 23-25 sigur og Íslandsmeistaratitillinn í höfn.

Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í Vestmannaeyjum í dag og tók myndir af því þegar að Valskonur lyftu Íslandsmeistaratitlinum.

Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink

Tengdar fréttir

Ís­lands­meistarinn vonar að það sé ekki vont í sjóinn

Thea Imani Sturlu­dóttir, leik­maður Ís­lands­meistara Vals var að vonum á­nægð eftir að Vals­konur tryggðu sér titilinn með því að sópa ÍBV út úr úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar í Vest­manna­eyjum í dag.

„Get ekki beðið um meira frá þessum val­kyrjum“

Sigurður Braga­son, þjálfari kvenna­liðs ÍBV í hand­bolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úr­slitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tíma­bili.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×