Stuðningsmenn Liverpool sendu nýjum konungi kaldar kveðjur Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 22:31 Nýkrýndur konungur er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Liverpool. Vísir/Getty Hinn nýkrýndi konungur Bretlands fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum Liverpool á leik liðsins gegn Brentford á Anfield í dag. Karl Bretakonungur var krýndur í dag við heljarinnar viðhöfn í Lundúnum. Á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar var þjóðsöngurinn spilaður áður en leikirnir hófust til heiðurs Karli og Camillu drottningu. Á Anfield Road í Liverpool fékk Karl hins vegar kaldar kveðjur. Áhorfendur voru með skilti þar sem búið var að krota yfir andlit Karls og skrifa skilaboð eins og „Ekki minn konungur“ og eins héldu þeir á myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið „King Kenny“ hjá stuðningsmönnum Liverpool. Áhorfendur héldu uppi myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið King Kenny meðal stuðningsmanna Liverpool.Vísir/Getty Þegar þjóðsöngurinn var spilaður púuðu síðan áhorfendur. Sú ákvörðun að spila þjóðsönginn fyrir leik var gagnrýnd af mörgum þar sem margir íbúar í Liverpool og nágrenni þykir ekki mikið til konungsfjölskyldunnar og breska ríkisins koma og finnst yfirvöld hafa komið illa fram við ítrekuð tilfelli. Á einu skiltanna sem áhorfendur voru með stóð „You can stick your royal family up your arse“ sem segir hvaða hugur er borinn til hins nýkrýnda konungs. Liverpool fans boo "God Save The King" at Anfield on King Charles III's coronation day.pic.twitter.com/EZiq772rDf— Hassan Mafi (@thatdayin1992) May 6, 2023 Liverpool bar sigur úr býtum í leiknum í dag eftir sigurmark Mohamed Salah. Þetta var hundraðasta markið sem Salah skorar á Anfield. Enski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Karl Bretakonungur var krýndur í dag við heljarinnar viðhöfn í Lundúnum. Á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar var þjóðsöngurinn spilaður áður en leikirnir hófust til heiðurs Karli og Camillu drottningu. Á Anfield Road í Liverpool fékk Karl hins vegar kaldar kveðjur. Áhorfendur voru með skilti þar sem búið var að krota yfir andlit Karls og skrifa skilaboð eins og „Ekki minn konungur“ og eins héldu þeir á myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið „King Kenny“ hjá stuðningsmönnum Liverpool. Áhorfendur héldu uppi myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið King Kenny meðal stuðningsmanna Liverpool.Vísir/Getty Þegar þjóðsöngurinn var spilaður púuðu síðan áhorfendur. Sú ákvörðun að spila þjóðsönginn fyrir leik var gagnrýnd af mörgum þar sem margir íbúar í Liverpool og nágrenni þykir ekki mikið til konungsfjölskyldunnar og breska ríkisins koma og finnst yfirvöld hafa komið illa fram við ítrekuð tilfelli. Á einu skiltanna sem áhorfendur voru með stóð „You can stick your royal family up your arse“ sem segir hvaða hugur er borinn til hins nýkrýnda konungs. Liverpool fans boo "God Save The King" at Anfield on King Charles III's coronation day.pic.twitter.com/EZiq772rDf— Hassan Mafi (@thatdayin1992) May 6, 2023 Liverpool bar sigur úr býtum í leiknum í dag eftir sigurmark Mohamed Salah. Þetta var hundraðasta markið sem Salah skorar á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira