Jafnt í þýðingalitlum Íslendingaslag Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 16:13 Aron og félagar eru komnir í undanúrslit. Vísir/Vilhelm Álaborg og Ribe-Esbjerg gerðu 36-36 jafntefli í síðasta leik liðanna í úrslitakeppnisriðli í danska handboltanum í dag. Álaborg var búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum fyrir leikinn. Fyrir leikinn í dag voru Álaborg og Skjern bæði búin að tryggja sér sæti í undanúrslitum en tvö efstu lið riðlanna tveggja í úrslitakeppninni fara áfram. Ribe-Esbjerg var í þriðja sætinu og átti ekki möguleika á að fara ofar. Það var mikið skorað í leiknum í dag. Staðan í hálfleik var 19-16 fyrir Álaborg sem héldu frumkvæðinu lengst af í síðari hálfleiknum en þegar um fimm mínútur voru eftir jafnaði Ágúst Elí Björgvinsson með skoti yfir allan völlinn, staðan þá 34-34. Ribe-Esbjerg komst síðan yfir en Álaborg svaraði með tveimur mörkum og náði forystunni á ný. Ribe-Esbjerg jafnaði hins vegar metin og heimaliðinu tókst ekki að nýta sína síðustu sókn. Lokatölur 36-36. Aron Pálmarsson var einn af þremur leikmönnum Álaborgar sem skoruðu sjö mörk í leiknum og hann gaf þar að auki tvær stoðsendingar. Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk fyrir Ribe-Esbjerg og gaf fjórar stoðsendingar og þá skoraði Arnar Birkir Hálfdánsson eitt mark. Ágúst Elí varði 10 skot í markinu eða 22% þeirra skota sem hann fékk á sig. Eins og áður segir var Álaborg búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Þar mæta þeir annaðhvort GOG eða Frederecia sem eru búin að tryggja sér áfram úr hinum riðlinum. Danski handboltinn Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira
Fyrir leikinn í dag voru Álaborg og Skjern bæði búin að tryggja sér sæti í undanúrslitum en tvö efstu lið riðlanna tveggja í úrslitakeppninni fara áfram. Ribe-Esbjerg var í þriðja sætinu og átti ekki möguleika á að fara ofar. Það var mikið skorað í leiknum í dag. Staðan í hálfleik var 19-16 fyrir Álaborg sem héldu frumkvæðinu lengst af í síðari hálfleiknum en þegar um fimm mínútur voru eftir jafnaði Ágúst Elí Björgvinsson með skoti yfir allan völlinn, staðan þá 34-34. Ribe-Esbjerg komst síðan yfir en Álaborg svaraði með tveimur mörkum og náði forystunni á ný. Ribe-Esbjerg jafnaði hins vegar metin og heimaliðinu tókst ekki að nýta sína síðustu sókn. Lokatölur 36-36. Aron Pálmarsson var einn af þremur leikmönnum Álaborgar sem skoruðu sjö mörk í leiknum og hann gaf þar að auki tvær stoðsendingar. Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk fyrir Ribe-Esbjerg og gaf fjórar stoðsendingar og þá skoraði Arnar Birkir Hálfdánsson eitt mark. Ágúst Elí varði 10 skot í markinu eða 22% þeirra skota sem hann fékk á sig. Eins og áður segir var Álaborg búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Þar mæta þeir annaðhvort GOG eða Frederecia sem eru búin að tryggja sér áfram úr hinum riðlinum.
Danski handboltinn Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira