Hefur fulla trú á því að hann geti barist um titilinn við Verstappen Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2023 11:00 Sergio Perez telur að hann geti barist um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1. Michael Potts/BSR Agency/Getty Images Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, segist hafa fulla trú á því að hann geti barist við liðsfélaga sinn, tvöfalda heimsmeistarann Max Verstappen, um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Perez kom fyrstur í mark í Bakú í gær og vann þar með sinn annan kappakstur á tímabilinu og þann sjötta á ferlinum. Það má segja að Mexíkóinn hafi átt nánast fullkomna helgim því Perez bar einnig sigur úr býtum í sprettkeppninni á laugardaginn og tók því samtals 33 stig í heimsmeistarakeppni ökuþóra um helgina. Max Verstappen hafnaði hins vegar annar í keppninni í gær og þriðji í sprettkeppninni. Hollenski heimsmeistarinn fékk því aðeins 24 stig um helgina og er nú aðeins með sex stiga forskot á toppnum eftir fjórar keppnir. Perez situr í öðru sæti. Sergio Perez dove into his team after winning the Azerbaijan Grand Prix ❤️ 🇲🇽 @ESPNF1 pic.twitter.com/Nj8oHlf7Ss— ESPN (@espn) April 30, 2023 Þrátt fyrir að stutt sé liðið á tímabilið telur Perez að hann geti veitt liðsfélaga sínum harða samkeppni um heimsmeistaratitilinn í ár. „Það er langt tímabil framundan,“ sagði Perez eftir sigur gærdagsins. „Við viljum báðir vinna hvorn annan. Ég vil verða heimsmeistari alveg jafn mikið Max vill verða heimsmeistari. En við berum mikla virðingu fyrir hvorum öðrum og við sjáum íþróttina fyrir okkur á svipaðan hátt. Ég efast um að það muni breytast.“ „Við munum berjast eins harkalega og við getum, en um leið bera virðingu fyrir hvorum öðrum og liðinu,“ bætti Perez við. Akstursíþróttir Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Perez kom fyrstur í mark í Bakú í gær og vann þar með sinn annan kappakstur á tímabilinu og þann sjötta á ferlinum. Það má segja að Mexíkóinn hafi átt nánast fullkomna helgim því Perez bar einnig sigur úr býtum í sprettkeppninni á laugardaginn og tók því samtals 33 stig í heimsmeistarakeppni ökuþóra um helgina. Max Verstappen hafnaði hins vegar annar í keppninni í gær og þriðji í sprettkeppninni. Hollenski heimsmeistarinn fékk því aðeins 24 stig um helgina og er nú aðeins með sex stiga forskot á toppnum eftir fjórar keppnir. Perez situr í öðru sæti. Sergio Perez dove into his team after winning the Azerbaijan Grand Prix ❤️ 🇲🇽 @ESPNF1 pic.twitter.com/Nj8oHlf7Ss— ESPN (@espn) April 30, 2023 Þrátt fyrir að stutt sé liðið á tímabilið telur Perez að hann geti veitt liðsfélaga sínum harða samkeppni um heimsmeistaratitilinn í ár. „Það er langt tímabil framundan,“ sagði Perez eftir sigur gærdagsins. „Við viljum báðir vinna hvorn annan. Ég vil verða heimsmeistari alveg jafn mikið Max vill verða heimsmeistari. En við berum mikla virðingu fyrir hvorum öðrum og við sjáum íþróttina fyrir okkur á svipaðan hátt. Ég efast um að það muni breytast.“ „Við munum berjast eins harkalega og við getum, en um leið bera virðingu fyrir hvorum öðrum og liðinu,“ bætti Perez við.
Akstursíþróttir Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira