„Er þetta leikur án snertinga?“ Jón Már Ferro skrifar 26. apríl 2023 09:31 Guðmundur Andri, leikmaður Vals. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður Vals, sótti vítaspyrnu í 1-3 sigri þeirra gegn Fram síðastliðin sunnudag. Sérfræðingar Stúkunnar voru ósammála um hvort dæma ætti vítaspyrnu eða ekki. Vítaspyrnan var dæmd nokkrum mínútum fyrir hálfleik þegar staðan var 1-0 fyrir Fram. Andri Rúnar Bjarnason skoraði úr spyrnunni af miklu öryggi og jafnaði metin. Klippa: Stúkan: Umræða um víti Vals „Segjum sem svo að Albert Ingason sé staddur í VAR herberginu núna og ég er beðin um að skoða þetta. Víti,“ sagði Albert Brynjar Ingason og flautaði í leiðinni og benti á punktinn. Lárus Orri Sigurðsson var ósammála og tók djúpt í árinni. „Ég held að við verðum að fara í stærri spurningar. Hvernig leik viljum við?“ sagði Lárus og spurði í kjölfarið. „Getum við sagt að þetta sé að svindla?“ Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi, vildi ekki meina að Guðmundur Andri hafi verið að svindla. Hann færði fyrir því þau rök að leikmenn fá ekki vítaspyrnu án þess að láta sig detta þegar sparkað er í þá. „Hann hendir sér niður og er að reyna að fá víti. Það er ekki að svindla?“ spurði Lárus, sem var greinilega mikið niðri fyrir. Lárus spurði hvort að fótbolti væri leikur á snertinga. Á sínum tíma var Lárus naglharður varnarmaður en Gummi Ben og Albert sóknarmenn og gæti það útskýrt ólíkar skoðanir þeirra. Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 1-3 | Tryggvi Hrafn skoraði tvö eftir að hafa komið inn af bekknum Valur lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdalnum í kvöld. 23. apríl 2023 21:09 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
Vítaspyrnan var dæmd nokkrum mínútum fyrir hálfleik þegar staðan var 1-0 fyrir Fram. Andri Rúnar Bjarnason skoraði úr spyrnunni af miklu öryggi og jafnaði metin. Klippa: Stúkan: Umræða um víti Vals „Segjum sem svo að Albert Ingason sé staddur í VAR herberginu núna og ég er beðin um að skoða þetta. Víti,“ sagði Albert Brynjar Ingason og flautaði í leiðinni og benti á punktinn. Lárus Orri Sigurðsson var ósammála og tók djúpt í árinni. „Ég held að við verðum að fara í stærri spurningar. Hvernig leik viljum við?“ sagði Lárus og spurði í kjölfarið. „Getum við sagt að þetta sé að svindla?“ Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi, vildi ekki meina að Guðmundur Andri hafi verið að svindla. Hann færði fyrir því þau rök að leikmenn fá ekki vítaspyrnu án þess að láta sig detta þegar sparkað er í þá. „Hann hendir sér niður og er að reyna að fá víti. Það er ekki að svindla?“ spurði Lárus, sem var greinilega mikið niðri fyrir. Lárus spurði hvort að fótbolti væri leikur á snertinga. Á sínum tíma var Lárus naglharður varnarmaður en Gummi Ben og Albert sóknarmenn og gæti það útskýrt ólíkar skoðanir þeirra.
Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 1-3 | Tryggvi Hrafn skoraði tvö eftir að hafa komið inn af bekknum Valur lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdalnum í kvöld. 23. apríl 2023 21:09 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 1-3 | Tryggvi Hrafn skoraði tvö eftir að hafa komið inn af bekknum Valur lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdalnum í kvöld. 23. apríl 2023 21:09