Skoðun

Til þeirra er málið varðar

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Það eiga allir rétt á að tjá sig. Það að eiga líka allir rétt á friðhelgi einkalífs. Það má því ekki fortakslaust segja hvað sem er, hvenær sem er, um hvern sem er. Og beita við það hvaða aðferðum sem er. Mannréttindi gilda um alla. Ekki suma. Mannréttindi gilda alltaf. Ekki stundum. Mannréttindi eru ekki sjálfsögð. Þó þau eigi að vera það. Það eru ekki allir sem njóta þeirra. Þó þeir eigi að gera það. Því er rétt að brúka þessi réttindi vel. Vinsamlegast hafið það í huga.

Höfundur er hæstaréttarlögmaður.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Skoðun

Um dánaraðstoð

Steinunn Þórðardóttir,Oddur Steinarsson,Thelma Kristinsdóttir,Katrín Ragna Kemp,Magdalena Ásgeirsdóttir,Margrét Ólafía Tómasdóttir,Ragnar Freyr Ingvarsson,Teitur Ari Theodórsson,Theódór Skúli Sigurðsson skrifar

Skoðun

Hún

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Sjá meira


×