Geof Kotila látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 11:09 Geof Kotila frá þeim tíma þegar hann þjálfaði Snæfell. Vísir/Daníel Geof Kotila, fyrrum þjálfari karlaliðs Snæfells er fallin frá, en hann hefur lengst af sínum ferli starfað í Danmörku. Kotila var aðeins 64 ára gamall. Hann var mjög vel liðinn hér heima á Íslandi og þótti bæði frábær þjálfari og frábær manneskja. Kotila þjálfaði Snæfellsliðið frá 2006 til 2008 og undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari árið 2008. Snæfell komst einnig í lokaúrslitin undir hans stjórn vorið 2008. Bikarmeistaratitilinn 2008 var fyrsti stóri titill Sæfellsliðsins í sögunni en hann vann félagið einmitt á 49 ára afmælisdegi Kotila. Basketligaen segir frá andláti Kotila og segir að hugur allra sé hjá Karen, eiginkonu hans og dætrum þeirra sem og hjá fjölskyldum þeirra og vinum sem eru margir. Hann fór til Danmerkur eftir tíma sinn í Stykkishólmi og tók við liði Team Fog Næstved sem hann þjálfaði til 2013. Kotila hefur frá árinu 2017 verið framkvæmdastjóri dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, Basketligaen. Kotila hóf þjálfaraferil sinn hjá Michigan Tech háskólanum eftir að hafa spilað sjálfur með skólanum frá 1978 til 1983. Hann var aðalþjálfari Michigan Tech skólans frá 1987 til 1994. Hann fór þaðan til Danmerkur og tók við liðiHorsens IC. Kotila gerði á sínum tíma bæði Horsens og Skovbakken Bears að dönskum meisturum. Kotila og Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, unnu lengi saman við körfuboltaþjálfun og enskukennslu hjá Efterskolen í borginni Nyborg í Danmörku. Snæfell Andlát Stykkishólmur Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
Kotila var aðeins 64 ára gamall. Hann var mjög vel liðinn hér heima á Íslandi og þótti bæði frábær þjálfari og frábær manneskja. Kotila þjálfaði Snæfellsliðið frá 2006 til 2008 og undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari árið 2008. Snæfell komst einnig í lokaúrslitin undir hans stjórn vorið 2008. Bikarmeistaratitilinn 2008 var fyrsti stóri titill Sæfellsliðsins í sögunni en hann vann félagið einmitt á 49 ára afmælisdegi Kotila. Basketligaen segir frá andláti Kotila og segir að hugur allra sé hjá Karen, eiginkonu hans og dætrum þeirra sem og hjá fjölskyldum þeirra og vinum sem eru margir. Hann fór til Danmerkur eftir tíma sinn í Stykkishólmi og tók við liði Team Fog Næstved sem hann þjálfaði til 2013. Kotila hefur frá árinu 2017 verið framkvæmdastjóri dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, Basketligaen. Kotila hóf þjálfaraferil sinn hjá Michigan Tech háskólanum eftir að hafa spilað sjálfur með skólanum frá 1978 til 1983. Hann var aðalþjálfari Michigan Tech skólans frá 1987 til 1994. Hann fór þaðan til Danmerkur og tók við liðiHorsens IC. Kotila gerði á sínum tíma bæði Horsens og Skovbakken Bears að dönskum meisturum. Kotila og Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, unnu lengi saman við körfuboltaþjálfun og enskukennslu hjá Efterskolen í borginni Nyborg í Danmörku.
Snæfell Andlát Stykkishólmur Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira