Aron, Bjarki Már og Óðinn Þór allir markahæstir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 21:31 Óðinn Þór var magnaður í kvöld. Kadetten Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson áttu mjög góða leiki fyrir félagslið sín í kvöld. Voru þeir allir markahæstir í góðum sigrum. Aron Pálmarsson átti frábæran leik í liði Álaborgar þegar liðið lagði Mors-Thy með átta mörkum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik en Álaborg stakk af í síðari hálfleik. Aron var markahæstur með 7 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar í góðum sigri, lokatölur 29-21. Með sigrinum lyftir Álaborg sér á toppinn með 39 stig að loknum 23 leikjum. Það er þó ekki langt í næsta lið en GOG er í 2. sæti með jafn mörg stig. Bjarki Már átti einnig mjög góðan leik þegar Veszprém vann níu marka útisigur á Gyongyosi í ungversku úrvalsdeildinni, lokatölur 29-38. Bjarki Már skoraði 9 mörk úr vinstra horninu hjá Veszprém sem er á toppi deildarinnar en naumlega þó. Bjarki Már og félagar eru enn með fullt hús stiga að loknum 18 leikjum. Pick Szeged er hins vegar með jafn mörg stig eftir að hafa leikið leik meira. HE-DO B. BRAUN Gyöngyös - Telekom Veszprém 29-38. Details https://t.co/j9Ae63902e#RedUnited #HandballCity #StrongerTogether pic.twitter.com/m0Vd76LJAO— VeszprémHandballTeam (@telekomveszprem) March 18, 2023 Í Sviss átti Óðinn Þór frábæran leik í liði Kadetten sem vann Amitica Zürich með 11 marka mun í undanúrslitum bikarkeppninnar þar í landi, lokatölur 38-27. Óðinn Þór gerði sér lítið fyrir og skoraði 14 mörk úr aðeins 15 skotum. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten og þá er Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður Zürich en hann lék ekki með liðinu í kvöld. Handbolti Danski handboltinn Ungverski handboltinn Sviss Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Aron Pálmarsson átti frábæran leik í liði Álaborgar þegar liðið lagði Mors-Thy með átta mörkum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik en Álaborg stakk af í síðari hálfleik. Aron var markahæstur með 7 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar í góðum sigri, lokatölur 29-21. Með sigrinum lyftir Álaborg sér á toppinn með 39 stig að loknum 23 leikjum. Það er þó ekki langt í næsta lið en GOG er í 2. sæti með jafn mörg stig. Bjarki Már átti einnig mjög góðan leik þegar Veszprém vann níu marka útisigur á Gyongyosi í ungversku úrvalsdeildinni, lokatölur 29-38. Bjarki Már skoraði 9 mörk úr vinstra horninu hjá Veszprém sem er á toppi deildarinnar en naumlega þó. Bjarki Már og félagar eru enn með fullt hús stiga að loknum 18 leikjum. Pick Szeged er hins vegar með jafn mörg stig eftir að hafa leikið leik meira. HE-DO B. BRAUN Gyöngyös - Telekom Veszprém 29-38. Details https://t.co/j9Ae63902e#RedUnited #HandballCity #StrongerTogether pic.twitter.com/m0Vd76LJAO— VeszprémHandballTeam (@telekomveszprem) March 18, 2023 Í Sviss átti Óðinn Þór frábæran leik í liði Kadetten sem vann Amitica Zürich með 11 marka mun í undanúrslitum bikarkeppninnar þar í landi, lokatölur 38-27. Óðinn Þór gerði sér lítið fyrir og skoraði 14 mörk úr aðeins 15 skotum. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten og þá er Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður Zürich en hann lék ekki með liðinu í kvöld.
Handbolti Danski handboltinn Ungverski handboltinn Sviss Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira