Helgi tók út andvökunæturnar um jólin: „Það sem gerist, gerist“ Sæbjörn Þór Steinke skrifar 6. mars 2023 21:45 Helgi Már í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Ég er glaður, það er gaman að vinna. Mér fannst liðið spila vel í dag sem er ánægjulegt. Við vorum mjög agaðir varnarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, aðspurður hver lykillinn að sigrinum gegn Keflavík hefði verið. Með sigrinum heldur KR sér á lífi í Subway-deild karla í körfubolta. Það þarf hins vegar allt að ganga upp til að það gerist. „Það munaði bara tveimur fráköstum á liðunum og við töpuðum boltanum sjaldnar. Þetta eru engin geimvísindi,“ bætti þjálfarinn við. KR átti frábært áhlaup í lok þriðja leikhluta en Keflavík þurrkaði út tólf stiga forskot heimamanna á stuttum kafla um miðbik loka leikhlutans. Helgi viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel. „Ég var vera búinn að vera með Antonio aðeins of lengi út af, hefði átt að vera búinn að setja hann fyrr inn á til að stýra leiknum. Mér fannst samt góð ára yfir liðinu og hef oft verið stressaðri.“ KR sá til þess að engin stjarna í Keflavíkurliðinu náði að skína skært. „Við tókum ákveðnar áhættur, ákveðnir leikmenn sem við lögðum mikla áherslu á og tókum sénsinn á að hinir myndu ekki refsa okkur nógu oft. Við létum þá leita að einhverju öðru.“ KR er á lífi í fallbaráttunni, þarf áfram að vinna alla sína leiki til að halda sæti sínu í deildinni. Hvernig líður Helga með stöðuna, er óþægilegt að vera með bakið neglt upp við vegginn í lengri tíma? „Persónulega var þetta mjög óþægilegt um jólin þegar allt var í gangi. Þá voru andvökunæturnar. Núna keyrum við á þetta og það sem gerist, gerist. Svo sjáum við hver staðan er,“ sagði KR-ingurinn að lokum. Körfubolti KR Subway-deild karla Tengdar fréttir „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30 Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
„Það munaði bara tveimur fráköstum á liðunum og við töpuðum boltanum sjaldnar. Þetta eru engin geimvísindi,“ bætti þjálfarinn við. KR átti frábært áhlaup í lok þriðja leikhluta en Keflavík þurrkaði út tólf stiga forskot heimamanna á stuttum kafla um miðbik loka leikhlutans. Helgi viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel. „Ég var vera búinn að vera með Antonio aðeins of lengi út af, hefði átt að vera búinn að setja hann fyrr inn á til að stýra leiknum. Mér fannst samt góð ára yfir liðinu og hef oft verið stressaðri.“ KR sá til þess að engin stjarna í Keflavíkurliðinu náði að skína skært. „Við tókum ákveðnar áhættur, ákveðnir leikmenn sem við lögðum mikla áherslu á og tókum sénsinn á að hinir myndu ekki refsa okkur nógu oft. Við létum þá leita að einhverju öðru.“ KR er á lífi í fallbaráttunni, þarf áfram að vinna alla sína leiki til að halda sæti sínu í deildinni. Hvernig líður Helga með stöðuna, er óþægilegt að vera með bakið neglt upp við vegginn í lengri tíma? „Persónulega var þetta mjög óþægilegt um jólin þegar allt var í gangi. Þá voru andvökunæturnar. Núna keyrum við á þetta og það sem gerist, gerist. Svo sjáum við hver staðan er,“ sagði KR-ingurinn að lokum.
Körfubolti KR Subway-deild karla Tengdar fréttir „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30 Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. 6. mars 2023 21:30
Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10