„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ Sæbjörn Þór Steinke skrifar 6. mars 2023 21:30 Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. „Við þurfum að vera miklu meira smart í okkar leik. Í þriðja leikhluta vorum við bara fastir fyrir utan þriggja stiga línuna, vorum ekkert að ráðast á þá. Ég veit ekki hvaða kjaftæði þetta var.“ Hjalti var spurður hvort hann tæki undir það að það væri stemningsleysi í kringum Keflavíkurliðið. „Ég veit það ekki. Kannski virkar það þannig þegar við erum undir. Stemningin innan hópsins er mjög góð.“ Hjalti hefur á sínum ferli upplifað að tapa þremur leikjum í röð en aldrei sem þjálfari Keflavíkur. „Við þurfum að rífa okkur upp, vitum að getum gert betur á öllum sviðum og þurfum sem lið að taka okkur saman í andlitinu.“ Hann hefur talað um „off“ daga í vinnunni eftir tapleiki. Nú eru tapleikirnir þrír í röð. Þarf að fara í alvarlega naflaskoðun? „Það vantar Hörð [Axel Vilhjálmsson] og Valur [Orri Valsson] var ekki búinn að vera með okkur í einhverja tíu daga vegna veikinda. Það auðvitað riðlar skipulagi liðsins að vera ekki með þá til að stýra leik liðsins.“ „Við erum búnir að leggja mikla áherslu á varnarleik en það hefur greinilega farið inn um annað og út um hitt.“ Hjalti var spurður hvort hann hefði miklar áhyggjur af stöðunni. „Það eru fjórir leikir eftir, við þurfum að gíra okkur í gang og gera þetta í sameiningu,“ sagði þjálfari Keflavíkur að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
„Við þurfum að vera miklu meira smart í okkar leik. Í þriðja leikhluta vorum við bara fastir fyrir utan þriggja stiga línuna, vorum ekkert að ráðast á þá. Ég veit ekki hvaða kjaftæði þetta var.“ Hjalti var spurður hvort hann tæki undir það að það væri stemningsleysi í kringum Keflavíkurliðið. „Ég veit það ekki. Kannski virkar það þannig þegar við erum undir. Stemningin innan hópsins er mjög góð.“ Hjalti hefur á sínum ferli upplifað að tapa þremur leikjum í röð en aldrei sem þjálfari Keflavíkur. „Við þurfum að rífa okkur upp, vitum að getum gert betur á öllum sviðum og þurfum sem lið að taka okkur saman í andlitinu.“ Hann hefur talað um „off“ daga í vinnunni eftir tapleiki. Nú eru tapleikirnir þrír í röð. Þarf að fara í alvarlega naflaskoðun? „Það vantar Hörð [Axel Vilhjálmsson] og Valur [Orri Valsson] var ekki búinn að vera með okkur í einhverja tíu daga vegna veikinda. Það auðvitað riðlar skipulagi liðsins að vera ekki með þá til að stýra leik liðsins.“ „Við erum búnir að leggja mikla áherslu á varnarleik en það hefur greinilega farið inn um annað og út um hitt.“ Hjalti var spurður hvort hann hefði miklar áhyggjur af stöðunni. „Það eru fjórir leikir eftir, við þurfum að gíra okkur í gang og gera þetta í sameiningu,“ sagði þjálfari Keflavíkur að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Leik lokið: KR - Keflavík 94-87 | KR-ingar halda í vonina KR heldur í vonina um að halda sæti sínu í Subway-deild karla í körfubolta. KR vann sjö stiga sigur á Keflavík og á enn örlítinn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6. mars 2023 20:10