Óvænt loðna í Húnaflóa ávísun á mikil verðmæti Kristján Már Unnarsson skrifar 22. febrúar 2023 22:45 Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, í viðtali við fréttastofu síðdegis um loðnuna í Húnaflóa. Arnar Halldórsson Miklar loðnutorfur hafa óvænt fundist norður af Húnaflóa og tilkynnti Hafrannsóknastofnun í dag að búast mætti við að minnsta kosti eitthundrað þúsund tonna aukningu loðnukvótans. Viðbótin gæti skilað tíu milljarða króna útflutningsverðmæti. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson væri síðustu níu daga búið að þræða miðin út af Vestfjörðum og inn á Húnaflóa. Leitarferill Árna Friðrikssonar dagana 12. til 21. febrúar.Hafrannsóknastofnun „Þetta var umtalsvert magn sem var að sjást þarna inni í Húnaflóa,“ segir Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, en loðnan þar er að nálgast hrygningu. Þar til nánari útreikningar liggja fyrir um magnið ráðlagði stofnunin strax í dag minnst eitthundrað þúsund tonna kvótaaukningu og það er sagt varlega áætlað. Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.Einar Árnason Hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað segist forstjórinn Gunnþór Ingvason hafa fulla trú á því að flotanum takist að veiða viðbótarkvótann. Verðmæti hundrað þúsund tonna aukningar áætlar hann milli átta og tíu milljarða króna. Gunnþór kveðst raunar trúa því að viðbótin verði enn meiri, jafnvel 150 þúsund tonn. Loðnuflotinn hefur undanfarna daga verið að fylgja loðnugöngu vestur með suðurströndinni að hefðbundnum hrygningarstöðvum. Hafrannsóknastofnun mælist til þess að útgerðir gangi ekki of nærri þeirri göngu heldur snúið sér meira að loðnunni fyrir norðan en hún er einnig að nálgast hrygningu. Frá loðnuveiðum úti fyrir Dyrhólaey.Björn Steinbekk „Vð höfum séð hrygningu fyrir norðan. Það er ekki langt síðan það var töluverð hrygning fyrir norðan. En þetta er auðsjáanlega breytilegt milli ára. Og þetta hefur sérstaklega verið að gerast með hlýnandi loftslagi og hlýrri sjó,“ segir Guðmundur, sem vonast til að fyrir helgi geti endanleg ráðgjöf um loðnukvóta vertíðarinnar legið fyrir. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Loðnuveiðar Sjávarútvegur Vísindi Síldarvinnslan Brim Vestmannaeyjar Fjarðabyggð Langanesbyggð Vopnafjörður Sveitarfélagið Hornafjörður Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Reikna með um hundrað þúsund tonna hækkun á loðnuaflanum Hafrannsóknarstofnun boðar hækkun á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni eftir að umtalsvert magn af hrygningarloðnu mældist norður af Húnaflóa á dögunum. Gera megi ráð fyrir yfir hundrað þúsund tonna hækkun, varlega áætlað. Sjómenn eru hvattir til loðnuveiða á þeim slóðum frekar en öðrum. 22. febrúar 2023 14:30 Bræðslur keyrðar á olíu vegna raforkuskerðingar Annan veturinn í röð hafa fiskimjölsverksmiðjur neyðst til að brenna dísilolíu vegna raforkuskerðingar. Landsvirkjun segir þetta vegna mikils álags, kerfið sé nánast uppselt. 11. febrúar 2023 22:00 „Alltaf brælur í kortunum, lægðagangur og ógeð“ Loðnuvertíðin er að fara á fulla ferð þessa dagana og styttist í að loðnan verði hæf til frystingar á Japansmarkað. Síendurteknar brælur eru hins vegar í veðurkortunum og gætu hamlað veiðum. 9. febrúar 2023 21:00 Auka loðnukvótann um tæplega sextíu þúsund tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022-2023 verði ekki meiri en 275.705 tonn, sem þýðir 57.300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022. Þetta kemur fram á vef Hafrannsóknarstofnunar. 3. febrúar 2023 10:54 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson væri síðustu níu daga búið að þræða miðin út af Vestfjörðum og inn á Húnaflóa. Leitarferill Árna Friðrikssonar dagana 12. til 21. febrúar.Hafrannsóknastofnun „Þetta var umtalsvert magn sem var að sjást þarna inni í Húnaflóa,“ segir Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, en loðnan þar er að nálgast hrygningu. Þar til nánari útreikningar liggja fyrir um magnið ráðlagði stofnunin strax í dag minnst eitthundrað þúsund tonna kvótaaukningu og það er sagt varlega áætlað. Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.Einar Árnason Hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað segist forstjórinn Gunnþór Ingvason hafa fulla trú á því að flotanum takist að veiða viðbótarkvótann. Verðmæti hundrað þúsund tonna aukningar áætlar hann milli átta og tíu milljarða króna. Gunnþór kveðst raunar trúa því að viðbótin verði enn meiri, jafnvel 150 þúsund tonn. Loðnuflotinn hefur undanfarna daga verið að fylgja loðnugöngu vestur með suðurströndinni að hefðbundnum hrygningarstöðvum. Hafrannsóknastofnun mælist til þess að útgerðir gangi ekki of nærri þeirri göngu heldur snúið sér meira að loðnunni fyrir norðan en hún er einnig að nálgast hrygningu. Frá loðnuveiðum úti fyrir Dyrhólaey.Björn Steinbekk „Vð höfum séð hrygningu fyrir norðan. Það er ekki langt síðan það var töluverð hrygning fyrir norðan. En þetta er auðsjáanlega breytilegt milli ára. Og þetta hefur sérstaklega verið að gerast með hlýnandi loftslagi og hlýrri sjó,“ segir Guðmundur, sem vonast til að fyrir helgi geti endanleg ráðgjöf um loðnukvóta vertíðarinnar legið fyrir. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Loðnuveiðar Sjávarútvegur Vísindi Síldarvinnslan Brim Vestmannaeyjar Fjarðabyggð Langanesbyggð Vopnafjörður Sveitarfélagið Hornafjörður Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Reikna með um hundrað þúsund tonna hækkun á loðnuaflanum Hafrannsóknarstofnun boðar hækkun á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni eftir að umtalsvert magn af hrygningarloðnu mældist norður af Húnaflóa á dögunum. Gera megi ráð fyrir yfir hundrað þúsund tonna hækkun, varlega áætlað. Sjómenn eru hvattir til loðnuveiða á þeim slóðum frekar en öðrum. 22. febrúar 2023 14:30 Bræðslur keyrðar á olíu vegna raforkuskerðingar Annan veturinn í röð hafa fiskimjölsverksmiðjur neyðst til að brenna dísilolíu vegna raforkuskerðingar. Landsvirkjun segir þetta vegna mikils álags, kerfið sé nánast uppselt. 11. febrúar 2023 22:00 „Alltaf brælur í kortunum, lægðagangur og ógeð“ Loðnuvertíðin er að fara á fulla ferð þessa dagana og styttist í að loðnan verði hæf til frystingar á Japansmarkað. Síendurteknar brælur eru hins vegar í veðurkortunum og gætu hamlað veiðum. 9. febrúar 2023 21:00 Auka loðnukvótann um tæplega sextíu þúsund tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022-2023 verði ekki meiri en 275.705 tonn, sem þýðir 57.300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022. Þetta kemur fram á vef Hafrannsóknarstofnunar. 3. febrúar 2023 10:54 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Reikna með um hundrað þúsund tonna hækkun á loðnuaflanum Hafrannsóknarstofnun boðar hækkun á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni eftir að umtalsvert magn af hrygningarloðnu mældist norður af Húnaflóa á dögunum. Gera megi ráð fyrir yfir hundrað þúsund tonna hækkun, varlega áætlað. Sjómenn eru hvattir til loðnuveiða á þeim slóðum frekar en öðrum. 22. febrúar 2023 14:30
Bræðslur keyrðar á olíu vegna raforkuskerðingar Annan veturinn í röð hafa fiskimjölsverksmiðjur neyðst til að brenna dísilolíu vegna raforkuskerðingar. Landsvirkjun segir þetta vegna mikils álags, kerfið sé nánast uppselt. 11. febrúar 2023 22:00
„Alltaf brælur í kortunum, lægðagangur og ógeð“ Loðnuvertíðin er að fara á fulla ferð þessa dagana og styttist í að loðnan verði hæf til frystingar á Japansmarkað. Síendurteknar brælur eru hins vegar í veðurkortunum og gætu hamlað veiðum. 9. febrúar 2023 21:00
Auka loðnukvótann um tæplega sextíu þúsund tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022-2023 verði ekki meiri en 275.705 tonn, sem þýðir 57.300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022. Þetta kemur fram á vef Hafrannsóknarstofnunar. 3. febrúar 2023 10:54