Guðmundur Ágúst fór holu í höggi í Singapúr Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2023 09:41 Guðmundur Ágúst náði sínum besta árangri á mótaröðinni til þessa. Vísir/Getty Guðmundur Ágúst Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Singapore Classic mótinu í golfi sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. Lokahringur mótsins fór fram í nótt og náði Guðmundur Ágúst draumahögginu á elleftu holu vallarins en brautin er rúmlega 180 metra löng. Draumahöggið á elleftu braut kórónaði frábæran lokahring Guðmundar sem lék hringinn á sex höggum undir pari vallarins en hann var á pari eftir fyrstu þrjá hringina eftir að hafa leikið þriðja hringinn á fjórum höggum yfir pari. Gudmundur Kristjansson makes a hole-in-one at the 199 yard 11th hole #SingaporeClassic pic.twitter.com/3WjMKFBqlx— DP World Tour (@DPWorldTour) February 12, 2023 Guðmundur endaði ásamt fimm öðrum kylfingum í 49.sæti mótsins sem er hans besti árangri á mótaröðinni til þessa en hún er sterkasta mótaröðin í Evrópu. Fyrir árangur sinn á mótinu fær Guðmundur tæplega 1,2 milljónir í verðlaunafé. Guðmundur heldur næst til Taílands þar sem næsta mót á mótaröðinni hefst á miðvikudag. Golf Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Lokahringur mótsins fór fram í nótt og náði Guðmundur Ágúst draumahögginu á elleftu holu vallarins en brautin er rúmlega 180 metra löng. Draumahöggið á elleftu braut kórónaði frábæran lokahring Guðmundar sem lék hringinn á sex höggum undir pari vallarins en hann var á pari eftir fyrstu þrjá hringina eftir að hafa leikið þriðja hringinn á fjórum höggum yfir pari. Gudmundur Kristjansson makes a hole-in-one at the 199 yard 11th hole #SingaporeClassic pic.twitter.com/3WjMKFBqlx— DP World Tour (@DPWorldTour) February 12, 2023 Guðmundur endaði ásamt fimm öðrum kylfingum í 49.sæti mótsins sem er hans besti árangri á mótaröðinni til þessa en hún er sterkasta mótaröðin í Evrópu. Fyrir árangur sinn á mótinu fær Guðmundur tæplega 1,2 milljónir í verðlaunafé. Guðmundur heldur næst til Taílands þar sem næsta mót á mótaröðinni hefst á miðvikudag.
Golf Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira