Ásta Dís tekur sæti Helgu í stjórn Samherja Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2023 10:11 Ásta Dís Óladóttir. Samherji Ásta Dís Óladóttir hefur tekið sæti í stjórn Samherja hf. í stað Helgu Steinunnar Guðmundsdóttur. Í tilkynningu frá Samherja segir að Ásta Dís hafi ekki áður setið í stjórn félagsins. „Hún er dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, með BA gráðu í félags- og atvinnulífsfræði, meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og doktorsgráðu í alþjóðaviðskiptum frá Copenhagen Business School. Ásta Dís hefur á undanförnum árum komið að uppbyggingu náms í sjávarútvegi í Háskóla Íslands og kennt meðal annars námskeiðið Rekstur í sjávarútvegi. Þá er hún annar höfundur bókarinnar Fisheries and aquaculture, the food security of the future sem Elsevier gaf út 2021. Helga Steinunn Guðmundsdóttir.Samherji Ásta Dís hefur umfangsmikla stjórnunarreynslu og hefur setið í fjölmörgum stjórnum, nefndum og ráðum. Í dag er hún stjórnarformaður Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands og MBA náms, Rannsóknarmiðstöðvar Ferðamála og Félags háskólakvenna. Þá er hún formaður Jafnvægisvogarráðs og Vísindasjóðs Háskólans á Akureyri,“ segir í tilkyningunni. Helga Steinunn tók sæti í stjórn Samherja árið 2013. Hún var stjórnarformaður Samherjasjóðsins frá stofnun sjóðsins. Stjórn Samherja er þá þannig skipuð: Eiríkur S. Jóhannsson; Dagný Linda Kristjánsdóttir; Óskar Magnússon; Ásta Dís Óladóttir og Kristján Vilhelmsson. Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Viðskipti innlent Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Viðskipti innlent „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Bætast í eigendahóp Markarinnar Viðskipti innlent Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Sjá meira
Í tilkynningu frá Samherja segir að Ásta Dís hafi ekki áður setið í stjórn félagsins. „Hún er dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, með BA gráðu í félags- og atvinnulífsfræði, meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og doktorsgráðu í alþjóðaviðskiptum frá Copenhagen Business School. Ásta Dís hefur á undanförnum árum komið að uppbyggingu náms í sjávarútvegi í Háskóla Íslands og kennt meðal annars námskeiðið Rekstur í sjávarútvegi. Þá er hún annar höfundur bókarinnar Fisheries and aquaculture, the food security of the future sem Elsevier gaf út 2021. Helga Steinunn Guðmundsdóttir.Samherji Ásta Dís hefur umfangsmikla stjórnunarreynslu og hefur setið í fjölmörgum stjórnum, nefndum og ráðum. Í dag er hún stjórnarformaður Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands og MBA náms, Rannsóknarmiðstöðvar Ferðamála og Félags háskólakvenna. Þá er hún formaður Jafnvægisvogarráðs og Vísindasjóðs Háskólans á Akureyri,“ segir í tilkyningunni. Helga Steinunn tók sæti í stjórn Samherja árið 2013. Hún var stjórnarformaður Samherjasjóðsins frá stofnun sjóðsins. Stjórn Samherja er þá þannig skipuð: Eiríkur S. Jóhannsson; Dagný Linda Kristjánsdóttir; Óskar Magnússon; Ásta Dís Óladóttir og Kristján Vilhelmsson.
Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Viðskipti innlent Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Viðskipti innlent „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Bætast í eigendahóp Markarinnar Viðskipti innlent Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Sjá meira