Ótrúlegur sigur Svíþjóðar og Spánn fer áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2023 21:46 Eric Johansson skoraði 11 mörk fyrir Svíþjóð í kvöld. Jozo Cabraja/Getty Images Svíþjóð kemur fullt sjálfstrausts inn í milliriðilinn með Íslandi á HM í handbolta eftir 35 marka sigur á Úrúgvæ í kvöld. Þá vann Spánn öruggan sigur á Íran og fer þar af leiðandi með fullt hús stiga inn í milliriðil. Spánn lenti ekki í neinum vandræðum gegn Íran í kvöld og vann öruggan 13 marka sigur, lokatölur 35-22. Alex Dujshebaev og Ferran Solé voru markahæstir í liði Spánar með sex mörk hvor. Sigurinn þýðir að Spánn endar A-riðil með fullt hús stiga. Svartfjallaland kemur þar á eftir með fjögur stig, Íran með tvö stig og Síle endar á botninum án stiga. Í B-riðli vann Pólland þriggja marka sigur á Sádi-Arabíu, 27-24. Pólland endar í 3. sæti riðilsins en Frakkland fór áfram með fullt hús stiga og Slóvenía endaði í 2. sæti með fjögur stig. Ísland fer í milliriðil með liðunum úr C-riðli og þar vann Svíþjóð ótrúlegan 35 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 47-12. Eric Johansson var markahæstur í liði Svíþjóðar með 11 mörk þar á eftir kom Hampus Wanne með 10 mörk. Svíþjóð vinnur C-riðil örugglega með fullt hús stiga, Brasilía endar í 2. sæti með fjögur stig og Grænhöfðaeyjar enda í 3. sæti og komast þar af leiðandi í milliriðil. The first day of round 3 action in the #POLSWE2023 preliminary round comes to an end The last results of the day #sticktogether pic.twitter.com/6Psctx9iwD— International Handball Federation (@ihf_info) January 16, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05 Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Spánn lenti ekki í neinum vandræðum gegn Íran í kvöld og vann öruggan 13 marka sigur, lokatölur 35-22. Alex Dujshebaev og Ferran Solé voru markahæstir í liði Spánar með sex mörk hvor. Sigurinn þýðir að Spánn endar A-riðil með fullt hús stiga. Svartfjallaland kemur þar á eftir með fjögur stig, Íran með tvö stig og Síle endar á botninum án stiga. Í B-riðli vann Pólland þriggja marka sigur á Sádi-Arabíu, 27-24. Pólland endar í 3. sæti riðilsins en Frakkland fór áfram með fullt hús stiga og Slóvenía endaði í 2. sæti með fjögur stig. Ísland fer í milliriðil með liðunum úr C-riðli og þar vann Svíþjóð ótrúlegan 35 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 47-12. Eric Johansson var markahæstur í liði Svíþjóðar með 11 mörk þar á eftir kom Hampus Wanne með 10 mörk. Svíþjóð vinnur C-riðil örugglega með fullt hús stiga, Brasilía endar í 2. sæti með fjögur stig og Grænhöfðaeyjar enda í 3. sæti og komast þar af leiðandi í milliriðil. The first day of round 3 action in the #POLSWE2023 preliminary round comes to an end The last results of the day #sticktogether pic.twitter.com/6Psctx9iwD— International Handball Federation (@ihf_info) January 16, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05 Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05
Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30