„Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2023 19:00 Guðmundur gat leyft sér að brosa í kvöld. Vísir/Vilhelm „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. Guðmundur var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins og þá sérstaklega hvernig menn brugðust við eftir tapið gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Einnig hrósaði hann stuðningsfólki Íslands sem hefur heldur betur sett svip sinn á leiki liðsins. „Þegar við töpuðum fyrir Ungverjum, það voru þung spor hér út af vellinum og eftir leik. Okkur er búið að líða mjög illa. En við erum búnir að taka marga fundi og fara yfir málin, ég verða að segja að þessi fagmennska sem liðið sýnir hér í kvöld var alveg stórkostleg.“ „Þetta lítur mjög einfalt út en það er það ekki. Í fyrsta lagi þarf að koma inn í leikinn og byrja hann á fullu, það var planið og það gerðum við. Síðan komumst við í ákveðið forskot sem var mikilvægt. Mikilvægt að fá inn nýja leikmenn og rúlla á liðinu, gerðum það mjög mikið. Það var alltaf planið í þessum leik.“ „Markvarslan var frábær og varnarleikurinn á köflum mjög góður. Sóknarlega var líka mjög gott, margt mjög jákvætt í þessum leik. Segi aftur að svona verkefni líti út fyrir að vera einfalt eftir leikinn en við erum búnir að virkilega fara vel yfir mótherja okkar og tókum þetta eins og sannir Íslendingar, við gerðum þetta mjög vel.“ Það fór ekkert á milli mála hvort liðið þessir ungu herramenn studdu í kvöld.Vísir/Vilhelm „Ég verð að segja eitt. Ég er búinn að vera lengi í þessu og þetta hjarta og þessi sál sem við upplifum í stúkunni, þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða. Hann snertir við manni og snertir við leikmönnunum. Það er þessi þjóðarsál sem sameinast um þetta landslið sem gerir þetta svo ofboðslega dýrmætt fyrir okkur. Við erum svo þakklátir fyrir þetta, þakklátir fyrir allt þetta fólk sem hefur komið frá Íslandi til að styðja ótrúlega vel við bakið á okkur. Erfitt að lýsa þessu með orðum, söngurinn eftir leikinn og allt þetta. Þetta er svo ofboðslega einlægur stuðningur sem við erum mjög þakklátir fyrir.“ „Við vitum það [að liðið fer nú til Gautaborgar]. Erum kannski að vissu leyti að sjá hvernig úrslitin verða. Síðan tekur við mjög spennandi verkefni og allt er mögulegt. Sjáum bara í hvaða röð það kemur, leikirnir þar,“ sagði Guðmundur að lokum aðspurður um framhaldið sem erfitt er að lesa í þar sem Portúgal og Ungverjaland eiga eftir að spila síðasta leik D-riðils. Klippa: Guðmundur Guðmundsson eftir sigurinn á S-Kóreu: Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:26 Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan. 16. janúar 2023 19:21 Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 18:51 „Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. 16. janúar 2023 18:45 „Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. 16. janúar 2023 18:55 „Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 19:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Guðmundur var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins og þá sérstaklega hvernig menn brugðust við eftir tapið gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Einnig hrósaði hann stuðningsfólki Íslands sem hefur heldur betur sett svip sinn á leiki liðsins. „Þegar við töpuðum fyrir Ungverjum, það voru þung spor hér út af vellinum og eftir leik. Okkur er búið að líða mjög illa. En við erum búnir að taka marga fundi og fara yfir málin, ég verða að segja að þessi fagmennska sem liðið sýnir hér í kvöld var alveg stórkostleg.“ „Þetta lítur mjög einfalt út en það er það ekki. Í fyrsta lagi þarf að koma inn í leikinn og byrja hann á fullu, það var planið og það gerðum við. Síðan komumst við í ákveðið forskot sem var mikilvægt. Mikilvægt að fá inn nýja leikmenn og rúlla á liðinu, gerðum það mjög mikið. Það var alltaf planið í þessum leik.“ „Markvarslan var frábær og varnarleikurinn á köflum mjög góður. Sóknarlega var líka mjög gott, margt mjög jákvætt í þessum leik. Segi aftur að svona verkefni líti út fyrir að vera einfalt eftir leikinn en við erum búnir að virkilega fara vel yfir mótherja okkar og tókum þetta eins og sannir Íslendingar, við gerðum þetta mjög vel.“ Það fór ekkert á milli mála hvort liðið þessir ungu herramenn studdu í kvöld.Vísir/Vilhelm „Ég verð að segja eitt. Ég er búinn að vera lengi í þessu og þetta hjarta og þessi sál sem við upplifum í stúkunni, þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða. Hann snertir við manni og snertir við leikmönnunum. Það er þessi þjóðarsál sem sameinast um þetta landslið sem gerir þetta svo ofboðslega dýrmætt fyrir okkur. Við erum svo þakklátir fyrir þetta, þakklátir fyrir allt þetta fólk sem hefur komið frá Íslandi til að styðja ótrúlega vel við bakið á okkur. Erfitt að lýsa þessu með orðum, söngurinn eftir leikinn og allt þetta. Þetta er svo ofboðslega einlægur stuðningur sem við erum mjög þakklátir fyrir.“ „Við vitum það [að liðið fer nú til Gautaborgar]. Erum kannski að vissu leyti að sjá hvernig úrslitin verða. Síðan tekur við mjög spennandi verkefni og allt er mögulegt. Sjáum bara í hvaða röð það kemur, leikirnir þar,“ sagði Guðmundur að lokum aðspurður um framhaldið sem erfitt er að lesa í þar sem Portúgal og Ungverjaland eiga eftir að spila síðasta leik D-riðils. Klippa: Guðmundur Guðmundsson eftir sigurinn á S-Kóreu: Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:26 Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan. 16. janúar 2023 19:21 Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 18:51 „Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. 16. janúar 2023 18:45 „Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. 16. janúar 2023 18:55 „Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 19:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:26
Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vegagerðin í desember, lokar öllu Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan. 16. janúar 2023 19:21
Topparnir í tölfræðinni á móti Kóreu: Óðinn greip gæsina og Viktor lokaði markinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 18:51
„Viðurkenni að þetta var rosa gaman“ „Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa. 16. janúar 2023 18:45
„Maður fær bara gæsahúð“ „Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25. 16. janúar 2023 18:55
„Þessi ofboðslegi stuðningur er á heimsmælikvarða“ „Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 19:00