Leikjavísir

GameVeran fær fuglaflensu

Samúel Karl Ólason skrifar
Gameveran Adam

Marín í Gameverunni snýr aftur eftir jólafrí í kvöld. Þá tekur hún á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch og munu þau spila saman tölvuleiki.

Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×