Mads Mensah nú neikvæður og má vera með á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 09:02 Mads Mensah Larsen hefur verið í stóru hlutverki hjá danska landsliðinu síðustu ár. Getty/Nikola Krstic/ Danska handboltastjarnan Mads Mensah óttaðist um tíma að hann myndi missa af fyrstu leikjum Dana á HM í handbolta en nú hefur kappinn aftur fengið grænt ljós. Mads Mensah fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í gær og var í framhaldinu skikkaður í einangrun. Samkvæmt reglum Alþjóðahandboltasambandsins þá ætti það að þýða fimm daga sóttkví. Mads Mensah fór aftur á móti í annað kórónuveirupróf í dag og það próf reyndist neikvætt. Hann má því mæta á æfingu danska landsliðsins í dag. Efter mandagens positive coronaprøve er Mads Mensah blevet testet igen onsdag morgen, og denne test var negativ. Dermed kan den stærke bagspiller igen slutte sig til holdet ved onsdagens træning og være med i fredagens VM-åbningskamp mod Belgien.https://t.co/leMGWerOY6#hndbld— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 11, 2023 Danska handboltasambandið greinir frá þessu á miðlum sínum í dag. „Þetta er ánægjulegt og gott að geta lokað þessum kafla. Nú hlakka ég til að komast út, fá að spila handbolta aftur og geta hjálpað danska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Mads Mensah Larsen í frétt á heimasíðu danska sambandsins. Danir æfa í Bröndby í Danmörku í dag en þeir eru ekki enn farnir yfir til Svíþjóðar. Danir fara ekki langt því þeir spila leiki sína í Malmö sem er stutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku. Fyrsti leikur Dana er síðan ekki fyrr en á föstudaginn á móti Belgum. HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Mads Mensah fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í gær og var í framhaldinu skikkaður í einangrun. Samkvæmt reglum Alþjóðahandboltasambandsins þá ætti það að þýða fimm daga sóttkví. Mads Mensah fór aftur á móti í annað kórónuveirupróf í dag og það próf reyndist neikvætt. Hann má því mæta á æfingu danska landsliðsins í dag. Efter mandagens positive coronaprøve er Mads Mensah blevet testet igen onsdag morgen, og denne test var negativ. Dermed kan den stærke bagspiller igen slutte sig til holdet ved onsdagens træning og være med i fredagens VM-åbningskamp mod Belgien.https://t.co/leMGWerOY6#hndbld— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 11, 2023 Danska handboltasambandið greinir frá þessu á miðlum sínum í dag. „Þetta er ánægjulegt og gott að geta lokað þessum kafla. Nú hlakka ég til að komast út, fá að spila handbolta aftur og geta hjálpað danska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Mads Mensah Larsen í frétt á heimasíðu danska sambandsins. Danir æfa í Bröndby í Danmörku í dag en þeir eru ekki enn farnir yfir til Svíþjóðar. Danir fara ekki langt því þeir spila leiki sína í Malmö sem er stutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku. Fyrsti leikur Dana er síðan ekki fyrr en á föstudaginn á móti Belgum.
HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45